Jóhanna Magnúsdóttir, umćkjandi um Stađastađarprestakall

 

 Ţađ hefur vćntanlega ekki fariđ fram hjá neinum, a.m.k. ekki neinum sem ţekkir mig eđa til mín, ađ ég hef veriđ í "frambođi" - ein af átta umsćkjendum um Stađastađarprestakall. Ferliđ hefur tekiđ um mánuđ og í dag, laugardag 2. nóvember er gengiđ til kosninga, og standa ţćr yfir frá 10:00 - 18:00 í dag og ekki ćtti talning ađ taka langan tíma ţví á kjörskrá eru innan viđ 300 manns og vćntanlega kjósa ekki allir. -  Ţetta er spennandi ţví viđ erum öll frambćrileg, og ţađ hef ég heyrt ađ gangi manna á milli. -   Til gaman birti ég hér töflu af heimasíđunni,  ţar sem kemur fram hvađa efni var vinsćlast.  Heimasíđan sem ég gerđi í tilefni ţessarar umsóknar er www.kirkjankallar.wordpress.com. 

  

All Time

TitleViews
Home page / Archives1,655
Um síđuna469
Ađ koma út úr skrápnum ...311
Ferilskrá278
Hákon Guđröđarson - Međmćli214
Um kosningar213
Sorgin193
25. október 2013185
9. október 2013132
Međvirkni er ekki góđmennska132
21. október 2013124
Fjölskylda121
7. október 2013120
13. október 2013119
1. október 2013112
2. október 201397
5. október 201395
24. október 201387
Dr. Gunnlaugur A. Jónsson - Međmćli85
4. október 201385
Lífsreynsla84
10. október 201382
Ćđruleysiđ á lífsgöngunni82
3. október 201381
12. október 201380
6. október 201372
Dagbók69
Međmćli sr. Elína Hrund69
Guđ, get ég ţetta? ...67
Heima er ţar sem hjartađ er67
30. október 201366
19. október 201366
SÚPA, SPJALL OG BRAUĐ fimmtudag 31. október 201361
Ţessi yfirţyrmandi tilfinning ađ vilja ekki vera hérna lengur ..61
22. október 201356
Međmćli55
27. október 201355
Stađastađarprestakall55
15. október 201354
Barn í Paradís53
Hvernig ég lifi og starfa ..51
"Forđa oss frá illu" ..50
Ólöf María Brynjarsdóttir - Međmćli48
Haraldur Borgar Finnsson fv. skólastjóri Réttarholtsskóla - Međmćli48
17. október 201346
Ţjónusta46
Frambođiđ á Facebook45
Međmćli Steingerđur Steinarsdóttir40
Tjáningin38
Halla Sólveig Ţorgeirsdóttir - Međmćli38
Kjartan Pálmason framkvćmdastjóri - Međmćli37
1. nóvember 201331
Í bođi mínu ..31
Námskeiđ/fyrirlestrar31
Fjölskyldumyndir29
Ćttfrćđi27
Stuđningssíđa - umsagnir26
Myndir25
Friđur24
"Guđ minn almáttugur" ...22
Kvöldbćnirnar22
Svala Kristín Pálsdóttir - Međmćli21
Stjórnunarreynsla20
Styrkleikar skv. međmćlendum20
Hugvekjur19
Sálgćsla18
Framtíđarsýn?18
Feđur, dćtur og fyrirgefningin ...17
Kirkja fólksins16
Ţrá eftir Guđi ....14
Hugleiđslur11
Gleđi, gleđi, gleđi ..9
Fólkiđ og andinn á Snćfellsnesi8
Trú ţín hefur lćknađ ţig ...7
Ađ störfum7
Bćnir og ljóđ5
12. október 20134
Einföld formúla ánćgjunnar ...4
Erum fćdd til ađ opinbera dýrđ Guđs.1

Set hér inn mynd af mér í mínu fínasta pússi međ uppgreitt háriđ, en ţarna er ég einmitt á leiđ í stórafmćli eins međmćlanda míns, sextugsafmćli Dr. Gunnlaugs A. Jónssonar.  Bak viđ mig er málverk eftir frćnku barnanna minna, Ţorbjörgu Höskuldsdóttur, sem ég hef átt síđan 1982, en ţađ er einmitt af Snćfellsjökli, heitir Rauđ jörđ og birtist á forsíđu lesbókar (einhverjir muna eftir henni) Morgunblađsins á sínum tíma. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Sólin skín og allt er svo bjart í dag. Góđar kveđjur.

Helga Kristjánsdóttir, 2.11.2013 kl. 10:30

2 Smámynd: Jóhanna Magnúsdóttir

Takk elsku Helga, ég er ţakklát fyrir allan međbyr :-)

Jóhanna Magnúsdóttir, 2.11.2013 kl. 10:43

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Gangi ţér vel elskuleg, ţú ert rosalega flott á ţessari mynd, og ertu nú alltaf myndarleg.  Ég ćtla ađ krossa fingur og tćr. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 2.11.2013 kl. 11:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband