31.1.2012 | 14:15
Bentu á þann sem að þér þykir bestur ... biskup!
Sigríður vill verða biskup 18. 1. 2012
Kristján Valur vill verða biskup 19. 1. 2012
Sigurður Árni vill verða biskup 20. 1. 2012
Þórir Jökull vill verða biskup 25. 1. 2012
Hrókur vill verða biskup 29. 1. 2012
Agnes vill verða biskup 29. 1. 2012
Þórhallur vill verða biskup 31. 1. 2012
Þarna er um sex alvöru framboð að ræða, en eflaust á þetta fólk það sameiginlegt að vera hrókar alls fagnaðarerindis, eða hvað?
Ef þú mættir kjósa biskup þjóðkirkjunnar, hver af þessum frambjóðendum hlyti atkvæði þitt?
Þú getur tekið þátt í könnunninni hér á síðunni!
(þau sem eru með kosningarétt mega að sjálfsögðu líka greiða atkvæði í þessari skoðanakönnun).
Til gamans; við erum nokkuð mörg, t.d. allir guðfræðingar með embættisgengi sem mættum bjóða okkur fram en EKKI kjósa! ;-)
Bætt við 18:30
Enginn verður óbarinn biskup!
Þórhallur gefur kost á sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sigurður Árni og Þórhallur. Hugsanlega þó meira Þórhallur.
En þitt?
Hrönn Sigurðardóttir, 31.1.2012 kl. 14:19
Mér sýnist mikil hreinsun/siðbót vera framundan í þjóðkirkjunni og finnst kominn tími til að fá kvenmann í "húsverkin" - þetta hefur svolítið slompast hjá körlunum - og treysti Sigríði Guðmars best til að hreinsa aðeins til í kirkjunni, framfylgja reglugerðum og áætlunum og standa með náunganum. Hún hefur verið leiðtogi að þessu leyti í þó nokkurn tíma, en því miður gæti það haft slæm áhrif á hennar stöðu - einmitt það að mótmæla ríkjandi yfirstjórn, hvað þá að standa með sjálfri sér (sem við erum nú alltaf að rembast við að kenna hvort öðru) eða náunga sínum. - Hún hefur sagt að hún bjóði sig fram tímabundið. Mér finnst hún skynja vel þá stöðu sem kirkjan er í og þörfina fyrir breytingu í átt til nútímans, en um leið heldur hún í ákveðin grunngildi sem auðvitað skipta máli.
Hlutverk biskups er margþætt, en í stórum dráttum er hann hirðir hirðanna, svo að prestarnir sem kjósa hann verða að vera sáttir - og svo andlit þjóðkirkjunnar út á við, - þar vil ég gjarnan hafa konu, - því það eru mikilvæg skilaboð inn í jafnréttisumræðuna. -
Ég þekki frambjóðendur misvel, en ég er nokkuð viss um að þau eru öll öðlingar!
Ég tékkaði nú á listanum yfir guðfræðinga, presta og djákna sem studdu jafna vígslu samkynhneigðra, - en þar eru ekki öll biskupsefnin - þó ég þekki ekki ástæður þess að þau eru það ekki, því þessi listi var mjög vel auglýstur. - Þetta er mál sem mér fannst t.d. kirkjan (yfirstjórn) ætti að eiga frumkvæði að, en þar var ekki áhugi.
"Tæplega eitt hundrað prestar, djáknar og guðfræðingar sem starfa á vettvangi kirkjunnar og lögðu lóð á vogarskálarnar við umfjöllun og afgreiðslu um ein hjúskaparlög fyrir ómetanlegt framlag í þágu mannréttinda samkynhneigðra, tvíkynhneigðra og transgender-fólks á Íslandi."
Dr. Sigríður Guðmarsdóttir veitti verðlaununum viðtöku fyrir hönd hópsins.
Samtökin 78 eru hagsmuna- og baráttusamtök samkynhneigðra, tvíkynhneigðra og transgender fólks á Íslandi.
Viðtakendur:1. Sr. Aðalsteinn Þorvaldsson, sóknarprestur Setbergsprestakalli
2. Sr. Agnes M. Sigurðardóttir, prófastur Vestfjarðaprófastdæmi
3. Sr. Arna Grétarsdóttir, sérþjónustuprestur, Noregi
4. Dr. Arnfríður Guðmundsdóttir, prófessor, Háskóla Íslands
5. Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir, emerita, Kópavogi
6. Sr. Auður Inga Einarsdóttir, heimilisprestur á Grund
7. Sr. Axel Árnason Njarðvík, héraðsprestur, Suðurprófastdæmi
8. Sr. Ágúst Einarsson, sérþjónustuprestur, Svíþjóð
9. Ármann Hákon Gunnarsson, djákni, Vídalínskirkju
10. Sr. Árni Svanur Daníelsson, verkefnisstjóri, Biskupsstofu
11. Sr. Ása Björk Ólafsdóttir, verðandi sóknarprestur í Kells á Írlandi
12. Sr. Ásta Ingibjörg Pétursdóttir, sóknarprestur, Bíldudals- og Tálknafjarðarprestakalli
13. Sr. Baldur Kristjánsson, sóknarprestur, Þorlákshafnarprestakalli
14. Sr. Bára Friðriksdóttir, sóknarprestur Tjarnaprestakalli
15. Sr. Birgir Ásgeirsson, prestur, Hallgrímsprestakalli
16. Sr. Bjarni Karlsson, sóknarprestur, Laugarnesprestakalli
17. Sr. Bolli Pétur Bollason, sóknarprestur, Laufásprestakalli
18. Sr. Bragi Jóhann Ingibergsson, sóknarprestur Víðistaðaprestakalli
19. Sr. Bragi Skúlason, sérþjónustuprestur Landspítala- Háskólasjúkrahúsi
20. Sr. Bryndís Valbjarnardóttir, prestur Fríkirkjunnar í Reykjavík
21. Sr. Carlos Ari Ferrer, kennari, Reykjavík
22. Sr. Cecil Haraldsson, sóknarprestur Seyðisfjarðarprestakalli
23. Sr. Dalla Þórðardóttir, prófastur Húnavatns- og Skagafjarðarprófastdæmi
24. Sr. Daniel Mueller Thor, Reykhólum
25. Sr. Einar Eyjólfsson, prestur Fríkirkjunnar í Hafnarfirði
26. Sr. Elína Hrund Kristjánsdóttir, sóknarprestur, Reykhólaprestakalli
27. Sr. Elínborg Gísladóttir, sóknarprestur, Grindavíkurprestakalli
28. Sr. Erla Guðmundsdóttir, prestur, Keflavíkurprestakalli
29. Sr. Fjölnir Ásbjörnsson, sóknarprestur, Holtsprestakalli í Önundarfirði
30. Sr. Guðbjörg Arnardóttir, sóknarprestur, Oddaprestakalli
31. Sr. Guðmundur Örn Jónsson, prestur, Vestmannaeyjaprestakalli
32. Sr. Guðný Hallgrímsdóttir, sérþjónustuprestur, prestur fatlaðra, Reykjavík
33. Sr. Guðrún Karlsdóttir, prestur, Grafarvogsprestakalli
34. Dr. Gunnar Kristjánsson, prófastur Kjalarnesprófastdæmi
35. Sr. Gunnar Rúnar Matthíasson, sérþjónustuprestur, Landspítala- Háskólasjúkrahúsi
36. Gunnar Einar Steingrímsson, djákni í Grafarvogskirkju
37. Gunnbjörg Óladóttir guðfræðingur og doktorsnemi, Reykjavík
38. Sr. Gylfi Jónsson, héraðsprestur Þingeyjarprófastdæmi
39. Sr. Hans Guðberg Alfreðsson, prestur Garðaprestakalli
40. Sr. Halldór Reynisson, fræðslustjóri, Biskupsstofu
41. Dr. Haukur Ingi Jónasson, lektor og guðfræðingur, Háskóla Íslands
42. Sr. Hildur Eir Bolladóttir, prestur, Laugarnesprestakalli
43. Dr. Hjalti Hugason, prófessor, Háskóla Íslands
44. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson, prestur Fríkirkjunnar í Reykjavík
45. Sr. Hólmgrímur E. Bragason, héraðsprestur, Austfjarðaprófastdæmi
46. Hróbjartur Árnason, lektor og guðfræðingur, Háskóla Íslands
47. Sr. Ingileif Malmberg, sérþjónustuprestur Landspítala- Háskólasjúkrahúsi
48. Sr. Ingólfur Hartvigsson, sóknarprestur Kirkjubæjarklaustri
49. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir, verkefnastjóri Biskupsstofu
50. Sr. Íris Kristjánsdóttir, sóknarprestur, Hjallaprestakalli
51. Jóhanna Magnúsdóttir guðfræðingur og aðstoðarskólastjóri við Menntaskólann Hraðbraut
52. Sr. Jóhanna Sigmarsdóttir, prófastur, Eiðaprestakalli
53. Sr. Jón Ásgeir Sigurvinsson, guðfræðingur og doktorsnemi, Borgarnesi
54. Sr. Jón Helgi Þórarinsson, sóknarprestur, Langholtsprestakalli
55. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir, sóknarprestur Garðaprestakalli
56. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir, emerita, Akureyri
57. Sr. Jóna Lovísa Jónsdóttir, skólaprestur og framkvæmdastjóri Æskulýðssambands Þjóðkirkjunnar.
58. Karítas Kristjánsdóttir guðfræðingur, Kirkjubæjarklaustri
59. Sr. Karl Valgarður Matthíasson, vímuvarnaprestur, Reykjavík
60. Sr. Kjartan Örn Sigurbjörnsson, sérþjónustuprestur Landspítala- Háskólasjúkrahúsi
61. Sr. Kristinn Jens Sigurþórsson, sóknarprestur, Saurbæjarprestakalli
62. Kristín Sigríður Garðarsdóttir, djákni og áfengisráðgjafi, Kópavogi
63. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir, héraðsprestur Kjalarnesprófastdæmi
64. Sr. Lára G. Oddsdóttir, sóknarprestur, Valþjófsstaðarprestakalli
65. Sr. Lena Rós Matthíasdóttir, prestur Grafarvogsprestakalli
66. Sr. Magnús Erlingsson, sóknarprestur, Ísafjarðarprestakalli
67. Margrét Ólöf Magnúsdóttir, djákni Árbæjarkirkju
68. Ninna Sif Svavarsdóttir guðfræðingur og doktorsnemi, Hveragerði
69. Nína Leósdóttir, guðfræðingur og kennari, Reykjavík
70. Sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson, prestur Selfossprestakalli
71. Sr. Pálmi Matthíasson, sóknarprestur, Bústaðaprestakalli
72. Sr. Pétur Þorsteinsson, prestur Óháða safnaðarins í Reykjavík
73. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir, prestur, Grensásprestakalli
74. Sr. Ragnheiður Jónsdóttir, sóknarprestur Mosfellsprestakalli
75. Rósa Kristjánsdóttir, djákni, Landspítala-Háskólasjúkrahúsi
76. Sr. Sigfinnur Þorleifsson, sérþjónustuprestur Landspítala- Háskólasjúkrahúsi
77. Sr. Sigfús Kristjánsson, prestur, Hjallaprestakalli
78. Dr. Sigríður Guðmarsdóttir, sóknarprestur, Grafarholtsprestakalli
79. Sr. Sigríður Gunnarsdóttir, sóknarprestur, Sauðárkróksprestakalli
80. Sr. Sigríður Kristín Helgadóttir, prestur Fríkirkjunnar í Hafnarfirði
81. Sr. Sigríður Munda Jónsdóttir, sóknarprestur Ólafsfjarðarprestakalli
82. Sr. Sigríður Óladóttir, sóknarprestur, Hólmavíkurprestakalli
83. Sigríður Rún Tryggvadóttir, æskulýðsfulltrúi Árbæjarkirkju
84. Sr. Sigrún Óskarsdóttir, prestur, Árbæjarprestakalli
85. Sr. Sigurður Jónsson, sóknarprestur, Ásprestakalli
86. Dr. Sigurður Árni Þórðarson, prestur Nesprestakalli
87. Sr. Sigurður Grétar Helgason, sóknarprestur, Seltjarnarnesprestakalli
88. Sr. Sjöfn Jóhannesdóttir, sóknarprestur, Djúpavogsprestakalli
89. Sr. Sjöfn Mueller Þór, sóknarprestur, Reykhólaprestakalli
90. Sr. Skúli Sigurður Ólafsson, sóknarprestur, Keflavíkurprestakalli
91. Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir, sóknarprestur, Möðruvallaprestakalli
92. Dr. Sólveig Anna Bóasdóttir, dósent, Háskóla Íslands
93. Sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir, bóndi, Reykjahverfi, Þing.
94. Svala Sigríður Thomsen, djákni á Grund
95. Sr. Svanhildur Blöndal, sérþjónustuprestur, prestur á Hrafnistu í Reykjavík og á Vífilsstöðum
96. Sr. Svavar Alfreð Jónsson, sóknarprestur, Akureyrarprestakalli
97. Sveinbjörg Pálsdóttir guðfræðingur og stjórnsýsluráðgjafi, Hafnarfirði
98. Sr. Tómas Sveinsson, sóknarprestur Háteigsprestakalli
99. Sr. Toshiki Toma, sérþjónustuprestur, prestur innflytjenda
100. Sr. Ursula Árnadóttir, sóknarprestur, Skagastrandarprestakalli
101. Valgerður Hjartardóttir, djákni, hjúkrunar og ráðgjafarþjónustunni Karítas.
102. Sr. Vigfús Bjarni Albertsson, sérþjónustuprestur Landspítala- Háskólasjúkrahúsi
103. Sr. Vigfús Þór Árnason, sóknarprestur, Grafarvogsprestakalli
104. Sr. Yrsa Þórðardóttir, prestur, Digranesprestakalli
105. Sr. Þorgeir Arason, héraðsprestur, Múlaprófastdæmi
106. Sr. Þór Hauksson, sóknarprestur, Árbæjarprestakalli
107. Sr. Þórhallur Heimisson, sóknarprestur, Hafnarfjarðarprestakalli
108. Sr. Þórhildur Ólafs, prestur Nesprestakalli
109. Sr. Þórir Stephensen,emeritus, Reykjavík
110. Ævar Kjartansson, guðfræðingur og dagskrárgerðarmaður, Reykjavík
111. Sr. Örn Bárður Jónsson, sóknarprestur, Nesprestakalli
(Þetta eru að vísu liðlega en ekki tæplega) ..
Jóhanna Magnúsdóttir, 31.1.2012 kl. 15:14
p.s. þetta er tekið af síðu samtakann ´78!
Jóhanna Magnúsdóttir, 31.1.2012 kl. 15:33
p.p.s. annars er rangt að vera með áróður á kjörstað ;-)
Jóhanna Magnúsdóttir, 31.1.2012 kl. 17:09
Ég segi sama og þú Jóhanna ég þó ég sé ekki í þjóðkirkjunni hef hlustað á öll viðtölin og Sigríður fannst mér afar trúverðug og góður fulltrúi, ég er líka sammála þér í því að það er eiginlega nauðsynlegt að fá kvenmannsbiskup núna.... eftir Ólapóla... og all vesenið þar í kring. Ég fylgdist með eins og þetta væri pólitík hehehe
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 31.1.2012 kl. 17:54
Ef ég gæti kosið, væri Sigríður Guðmarsdóttir minn kandídat....
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 1.2.2012 kl. 02:14
ps: ég er ekki heldur í þjóðkirkjunni, ég er skráð utan trúfélaga. Eftir klúður Karls Sigurbjörnssonar....
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 1.2.2012 kl. 02:15
Takk fyrir að segja ykkar álit, - það hafa nú bara sex kosið í könnunni - ég læt þetta standa opið, og væri gaman af fleiri taka þátt- nú kannski dúkka upp fleiri framboð! ;-) ..
Tekið skal fram að ég get ekki séð hverjir kjósa, svo þetta er algjörlega nafnlaust, nema þið segið álit ykkar hér í athugasemdum! ..
Jóhanna Magnúsdóttir, 1.2.2012 kl. 07:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.