Frsluflokkur: Heimspeki

Fellini og frelsunin fr "Rddinni" ...

film_giuliettadeglispiriti.jpg

Giulietta degli spiriti er mynd sem g horfi nlega me flgum mnum rannsknarhpnum Deus Ex Cinema.

Myndin er litrk, og miki konfekt fyrir skilningarvitin. rtt fyrir mikinn srealisma, er myndin bsna sterkur raunveruleiki margra. Raunveruleikinn er reyndar stundum srealskur.

Efni myndarinnar kallast vi efni a sem g hef veri a lra um mevirkni. .e.a.s. s hluti sem ltur a v a finna eigin rdd, en vera ekki bundinn raddir ea bregast vi umhverfinu me lrri hegun fr sku.

a er stareynd, a vi sjlf erum oftast okkar strsta hindrun, vantraust okkar sjlfum okkur. a er okkar eigin rtlurdd, sem talar niur drauma okkar, skammar okkur, ea hindrar a gera hluti sem vi gtum gert ef vi hefum ekki essa hindrun. A sama skapi urfum vi a sjlfsgu a hafa okkar takmarkanir svo vi frum ekki a voa. En vi viljum agga niur rddinni sem hindrar okkur a vera vi sjlf.

Einn kafli bkarinnar Women, Food and God, eftir Geneen Roth, fjallar um "The Voice" ea Rddina. Stundum nefnt Superego. arna er um a ra okkar innri rdd, ekki essi sem elskar okkur skilyrislaust - heldur sem er dugleg vi a kritisera okkur. Rddin sem gti sagt "hva ykist eiginlega vera" .. Rddin sem stelur fr okkur draumunum og skellir okkur niur fltum egar vi fum huga a framkvma eitthva sem er venjulegt ea erfitt. essi rdd gti t.d. hljma eins og mamma okkar egar vi vorum brn. Stundum segja mmmur og pabbar eitthva varlegt og drepa lka vart niur sjlfstraust og drauma. a er ekki vegna ess a au voru vond, heldur vegna ess a au kunnu ekki betur, voru e.t.v. a tala eins og eim var kennt, og kannski kom essi rdd raun einhvers staar r vanvirkri fjlskyldu fort.

En aftur a myndinni.


Aalpersnan Jletta, er hamingjusm og er v a knast llum kringum sig, .m.t. eiginmanni sem heldur fram hj henni, en hn hefur vali a lta eins og ekkert s og halda "klinu". myndinni er ferast aftur tmann og hn snd sem barn ar sem hn er a leika sklaleikriti og er bundin niur. Mir hennar er stjrnsm og pabbinn vintragjarn og fer burtu me sirkuskonu. g man ekki flttuna nkvmlega, en a sem skiptir mli er hr hvernig Jletta vinnur r snum mlum.


myndbrotinu sem fylgir er Jletta komin ann sta a huga a fremja sjlfsmor, egar hn heyrir barnsgrt, - hn spyr hvaan etta komi og birtist andlit mur hennar sem segir a etta s aeins vindurinn.


Hn neitar v og sr litla hur, sem a tkna undirmevitund hennar, og hn kveur a opna dyrnar. Mir hennar segir henni a stoppa, en svarar Jletta

"g er ekki hrdd vi ig lengur" .. Um lei og hn segir a opnast dyrnar.


Stundum er a annig a vi tileinkum okkur rdd fortar, rdd mur, rdd fur ea einhvers sem hefur haldi aftur af okkur. Vi ruglumst eigin rdd og annarra.

Einhvers sem hefur ekki haft tr a vi gtum stai eigin ftum og vi hfum annig tileinka okkur tr mevita. Vi hfum vihaldi "rddinni" sem talar niur til okkar, dregur r okkur kjarkinn og vihldum ttanum.


Stundum erum vi a brotin, orin a kjarklaus a vi urfum a f utanakomandi stuning. Nlega las g brf fr nemanda til nmsrgjafa, sem hafi n sr upp r reglu "g fr a tra mig, af v a i hfu tr mr." - Oft er sagt a vi urfum a treysta okkur til a arir geri a, en ef vi erum mjg brotin, arf oft "peppli" til.


Hvernig sem Jletta fer a essu hefur hn loksins komist ann sta lfinu a hn aggar niur rddinni, hlustar eigin rdd og fer inn litla herbergi ar sem hn sr sjlfa sig sem litlu stelpuna sklaleikritinu, og losar bndin sem hn er bundin me.

Hn frelsar hana - leysir r vijum fortarinnar. Hn hafi last sjlfstraust til ess, tekur utan um stelpuna og sleppir henni svo t ar sem hn hverfur.


Aeins annig gat Jletta last frelsi. Aeins annig a fara til fortar og losa um barni sem var bundi. Hn fr ekki til baka sem barn, heldur fullorin manneskja og frelsai barni.


ennan mta frelsum vi okkur sjlf, frum inn okkar eigin mevitund, skoum rtur, uppruna og ef a vi sjum ar grtandi barn tkum vi a fangi og hleypum v svo t slina.


Barni arf ekki a vera bundi, a getur bara veri sitjandi undir bori, uppi stiga, inn rmi ea hvar sem er. Kannski tt svona sgu af sjlfri r ea sjlfum r.


Merkilegt nokk eigum vi a flest, en oft er djpt a finna etta barn. Oft er sagan mu, enda oft sr. Margir muna ekki eftir bernskunni, heldur hafa blokkera hana, en hn er arna a sjlfsgu og kannski er ar grtandi barn sem arf a hugga.

Til a vi getum lifa hamingjusm ninu, urfum vi stundum a fara til baka i til rtanna, til barnsins og frelsa a, v a vi vitum ekki af v er a arna einhvers staar a halda aftur af okkur og heftir okkur v sem vi erum dag.


Heftir okkur a elska, heftir okkur a elska okkur sjlf og vera vi sjlf.


a arf ekki a hafa veri dramatsk reynsla mlikvara fullorinna, en hn getur hafa veri mjg erfi og rttlt mlikvara barns. Barn er ekki me smu vimi og fullornir og raunir ess og tilfinningar eru alveg jafn mikilvgar og raunir okkar sem fullorinna.


ess vegna tti ekki a gera lti r tilfinningum barns, ea sorg yfir v sem okkur finnst merkilegt.
Brn fara oft a bla tilfinningar snar ef vi gerum lti r eim, ea jafnvel hljum a eim vegna ess a okkur finnst r merkilegar. a getur haft r afleiingar a egar eitthva strkostlega alvarlegt kemur upp ( bi barns og fullorinsmlikvara) barn verur fyrir ofbeldi ea misnotkun, treystir a ekki lengur hinum fullorna til a taka vi tilfinningum snum.
a er v dauans alvara a gera lti r tilfinningum barns, jafnvel "vli" v a vli er oft eina lei ess a tj tilfinningarnar.


a arf a sjlfsgu a gera mun v egar barni er a grta vegna arfa ea langana.
rfin er rfin fyrir hlju, kns, athygli o.s.frv. en lngun er "rfin" fyrir skkulai ea dt binni. En til a flkja mlin m lka segja a a barn sem trompast binni yfir dti, gti alveg eins veri a tj vanlan, ef a v er ekki mtt ea hefur ekki veri sett mrk.


gtis regla er a segja ur en fari er inn b; dag tlum vi a kaupa einn hlut, ea dag tlum vi bara a kaupa a sem vantar matinn, ekki dt ea nammi. veit barni fyrirfram hva a fr. Aldrei skal brjta essa reglu, v hrynur allt regluverki.

a er gott a reyna a tta sig v dag, hverjir eru nu "pepplii" og hvort a a s ekki rugglega maur sjlfur. Wizard


En n er g htt og skil ykkur eftir me hana Jlettu.

Ath! g tti essi skrif " lager" en langai a dpka fyrra blogg um mevirkni me essu, endilega kki a ef i eru a pla svona hlutum.


A vekja

Bloggi mitt um tilgang vakti augljslega marga til umhugsunar um tilgang, hvort sem a var tilgangur tilgangsins vegna ea tilgangur lfsins.

g renni yfirleitt blint sjinn me hugleiingar mnar. Stundum skrifa g (a eigin liti) tspekleraar tmamtagreinar, sem enginn hefur huga . Svo vakna g einn sunnudagsmorgun og lt fla um tilgang lfsins og a eru margir sem hafa huga.

g ver a viurkenna a a gleur mig essi hugi tilgangi. Markmi og tilgangur flkjast stundum svolti fyrir hvort ru.

Markmi hvers kennara hltur a vera a vekja og vera nemanda innblstur, en g starfa m.a. vi kennslu og svo sannarlega er mitt starf flgi a veita innblstur. Innblstur til nms og lngunar til nms. Ftt er leiinlegra en a lra n lngunar, en auvita vitum vi a nm - srstaklega skyldunmsgreinar er ekkert alltaf allt sem flk langar a lra. er mikilvgt a matreia efni ann htt a a s spennandi, og a gera nemandanum grein fyrir hva akkrat essi nmsgrein s mikilvgur hlekkur nmsferlinum. , n er g komin algjrlega vinnuna!

Megin punktur minn me essari frslu er a vekja athygli hvernig vi sem manneskjur getum veri rum manneskjum "inspiration" ea innblstur. Vi getum a sjlfsgu virka akkrat fugt. Vi getum dregi r flki me neikvni - m kannski kalla a tsog, svona andsttt innblstrinum.

Vi ekkjum a ll hvernig a a vera nlgt sumu flki veitir okkur innblstur mean arir sjga r okkur mttinn og vi verum reytt og jafnvel lei.

Maurinn er ekki eyland, vi verum vissulega a bera byrg okkur sjlf og kannski einmitt vernda okkur fyrir v flki sem hefur a sterk hrif lf okkar a a dregur r okkur. me v a styrkja okkur sjlf og sjlfsmynd okkar.

Vera san tilbin til a taka mti hinu ga.

Tnlist veitir mr oftar en ekki innblstur.. hrna syngur sonur kvikmyndaklbbsflaga mns fyrir okkur " komst vi Hjarta mr" .. etta er starsngur, en gti alveg veri bara um einhvern sem hjlpar annarri manneskju fram lfinu til a "mta hverju sem er" ....


Tilgangur ..

Ein strsta spurning sem vi spyrjum okkur sjlf er spurningin um tilgang tilvistar okkar. g held a rauninni urfi hver og ein/n a spyrja sjlfa/n sig essarar spurningar og svara fyrir sjlfa/n sig.En egar manneskjan finnur engin svr, finnur engan tilgang verur erfitt a stga framr morgnana, erfitt a erfia v a hn upplifir a erfii s til einskis.

Kveikjan a essari plingu minni, er a g tala miki vi ungt flk, ea a talar vi mig og a finnur akkrat ekki ennan tilvistartilgang sinn og v fallast hendur.

g helda a vi ll ea flest hfum veri essum sta og spurt essara spurninga. Af hverju erum vi hr essari jr, af hverju erum vi a pla og lra, fjlga okkur, ala upp brn o.s.frv. a er oft djpt svari og eftir v sem vi grfum dpra lendum vi oft v a grafa okkur nir holu sem vi sitjum svo fst og komumst ekki upp r.

--

En n svara g bara fyrir sjlfa mig. g s ekki a spyrja essarar spurningar hverjum degi, f g svrin svona nstum v hverjum degi.

hvert sinn sem g upplifi eitthva gott finnst mr g finna tilgang. hvert sinn sem g s rangur af starfi mnu ea f bros finnst mr g finna tilgang. A anda a sr fersku lofti gri gngu gefur mr tilgang .. og svo m lengi telja.

En skoum n ori til-gangur. Vi erum s.s. a ganga TIL einhvers. Gngum ekki til einskis. etta er ekki fr-gangur .. s.s. vi eigum ekki a horfa til baka heldur fram. Vi hfum markmi, markmii liggur kannski v a vera betri morgun en vi erum dag.

A sama skapi og g finn tilgang egar g geri vel ea upplifi eitthva gott, finn g tilgangsleysi egar g klra ea geri eitthva rangt. F drepur fyrir hva g er utan vi mig ea sinni illa fjlskyldu minni. ar er mn vikvma hli, .e.a.s. gagnrni fr mnum nnustu og ver g ltil og upplifi tilgangsleysi.

g tala hr fyrstu persnu, g viti a einhver hafa upplifa svipaa hluti og essi framsetning er svona bara vangaveltur. Vi hfum ll svo miki a gefa og a er tilgangur sjlfu sr a gefa og deila gjfinni sem vi sjlf erum.

Ver a viurkenna a g tri svolti a tilgangur lfsins s lka a roska okkur og hvert anna og ess vegna suhindranir ofttkifri til roska. g tri fleiri tilverustig, ekki svart eftir dauann ea svart eftir etta lf.

N er krullhri kallinn a byrja a tala sjnvarpinu, svo g tla a hlusta hann og vita hva hann hefur a gefa! ;-)


"Whatever works", skilabo inn ri 2010

mean krleiksfrslan mn er enn a malla hinum heita bloggpotti og menn enn a bta hana, tla g a skrifa nokkurs konar niurstu nju bloggi.

ann 30. desember sl. kvum vi Hulda systir a okkur piparjnkurnar langai ekki a fara bara beint heim eftir jlabo svo vi keyrum Hsklab og kvum a finna bara einhverja mynd. Vorum hvorugar stemmdar fyrir Avatar, en g s a veri var a sna Woody Allen myndina "Whathever works."

Ver a viurkenna a g hafi ekkert heyrt af henni. n ess a fara a skemma fyrir neinum, langai mig a segja a essi mynd hafi heilmikinn boskap a fra, og var auvita trofull af trar-og siferisstefjum. rjr af persnum myndarinnar, og ar af nnur aalpersna komu fr Eden Missisippi, en nafni bnum var engin tilviljun. arna var um a ra bkstafstrarflk.

S sem var aftur mti sgumaur og aalpersna myndarinnar var allt annarri lnu, reyndar svartsnismaur og kvasjklingur en skemmtilegur lfsheimspekingur.

Hans flsfa var "Whatever works" ea a flk tti a tileinka sr a sem gengi upp fyrir v.

g held a a su gt skilabo fyrir okkur ll.

Ef a Winston Churchill vildi kalla unglyndi sitt svarta hunda mtti hann bara alveg kalla a svarta hunda. a virkai fyrir hann. a urftu ekki einhverjir betruvitringar a segja honum a unglyndi vri unglyndi og svartir hundar svartir hundar.

a fr fyrir brjsti sumum "krleikspistlinum" mnum a g segi a g setti samansemmerki milli Gus og krleika. a virkar fyrir mig og g var einmitt a segja fr v a ar vri g a stilla upp mnum forsendum fyrir Gustr minni.

Athugasemdir voru komnar t um van vll, og t endanlegar vddir og ori vdd var ori a aalumtalsefni og a leystist san upp bjr! Wizard ..

ll innlegg skipta mli, ef a er etta sem kemur huga flks vi a lesa a sem g skrifa. En samt skildi g au n ekki ll og v get g ekki alltaf svara, bi ess vegna og/ea vegna tmaskorts. g nenni heldur ekki a vera yfirheyrslu eins og sumir stunda grimmt, en segja minnst fr sr sjlfum.

Enginn einn hefur rttara fyrir sr en annar.

"Whatever works" ea hva sem virkar fyrir hvern og einn tt til ess a gera vikomandi hamingjusamari og a honum ea henni li betur, er a mr a meinalausu. A sjlfsgu arf alltaf a sl varnagla a a sem vi gerum ea tileinkum okkur ea verk okkar meii ekki ara.

etta urfum vi a hafa huga.

ar me b g velkomi ri 2010, min heit fyrir ri eru m.a. a bta vi mig ca. 80 - 100 kg fyrir nstu ramt. LoL


Sjnarhlar, Biblusn og nnur sn ..

A sj

Mr hefur veri trtt um a a hver og einn sji verldina t fr snum sjnarhli og a urfi ansi mikinn roska til a geta s afsjnarhli annarra ea a setja sig spor annarra.

a arf roska til a setja sig ekki eilft dmarasti og dma;bi sig og ara.

Vi getum auvita fyrst og fremst skoa ea s t fr okkur, en eflaust lka t fr eim sem standa sama hlnum ea svipuumhl og sem nst tma.

En hva me hina? Hina sem standa langt burtu og sj allt anna en vi. Hvernig getum vi skili ea s a sem eir sj?

Sjum vi ekkiaeins a sem vi viljum sj? Og sjum vi kannskiekki a sem vi viljum ea hfum ekkihuga a sj?

Erum vi aeins sammla v sem stafestir a sem vi trum fyrir?

Sjum vi kannski a sem vi bumst ea vonumsttil asj? Hvernig sjum vi "rttan" htt.

Sjnarhllinn

Hvernig myndast sjnarhllinn okkar, hverju stndum vi? Stndum viekki ll einhvers konar safnhaug? Alls ekki ruslahaug, v sitt snist hverjum hva er rusl og hva ekki, svo vi getum ekki nota lkingu.

Hvernig hfum vi byggt okkar sjnarhl og hvernig byggjum vi undir brnin.Verum viekki a lta ennan sjnarhl sem samansafnreynslu, ekkingu, uppeldiog menntunar.. eitthva af essu innifelur hitt.

Hvert og eitt foreldri ber byrg grunninum a sjnarhli barns sns.Hvert og eitt foreldri ber byrg snu barni svo fer barni a astoa vi a tna inn sinn hl og a lokum fer barni a bera alfari byrg essum haug ea hli. Vi reynum a benda eim jkva hluti til a byggja undir sig, jkva a okkar mati a sjlfsgu.

V verum a passa okkur a safna san ekki svo miklu a vi frum a kaffra okkur v sem vi sfnum og stflum ekki upp fyrir haus - annig a okkar eigin menntun, plitk, trarbrg, ekking, uppeldi o.s.frv. fari a byrgja okkur sn.

Samhyg (komi af samhugur)

Vi getum ekkiupplifa upplifanirannarra,fundi srsauka annarra n glei. Vi getum vissulega fylgst me v fr okkar sjnarhli og fundi til samhygarsem eror sem komi er af sam-hugur og ing enska orinu "empathy" a ereins langt og vi komumst a sjnarhli nungans.

Vi getum ekki sest a lkamanungans ea slog horft t um hans augu og hugsa hugsanir hans. En samt getum vi stundum skili nunga okkar, srstaklega ef vi hfum lent v sama, en yfirleitt erum vi stdd rum tmapunkti okkar upplifun.

g get ekki sett mig inn tilfinningar barns sem missir fur sinn, g hafi misst fur minn sem barn, v a g finn ekki smu tilfinningar dag og g geri fyrirX mrgum rum. g get samt sem ur deilt me rum, hvernig g upplifi essa tma, a sem betur fer lifi g ekki stanslaust smu tilfinningum og . Tminn lknar ekki sr, hann umbreytir eim.

Biblusn

Margir sj verldina t fr bk, bkin heitir Bibla. Biblan er skrifu t fr sjnarhli manna sem voru uppi rum tma og su verldina t fr snum sjnarhli. eir lifu og hrrust menningu og samflagi sem ekki er til dag og settu lg og reglur t fr v samflagi.

eir su eldingar og eir su fl og nttruhamfrunum su eir Gu.

Biblunni er lka bk sem heitir Ljaljin, ar tj elskendur sig um stina. a er heimurinn fr eirra sjnarhli. a er smu bk, en allt nnur sn.

Biblunni er ll flra mannlegs elis, fr hinu versta til hins besta...

g les Bibluna t fr mnum sjnarhli og arir fr snum sjnarhli..

Vi lesum hana ll fr okkar sta og okkar tma, t fr okkar flagslega umhverfi, tr og plitk.

Biblan er samansafn bka og frsagnarituum t fr sjnarhli fjlda manna. Ritin eru valin saman t fr sjnarhli (og plitskum/trarlegum skounum) annarra manna. eir velja a sem eir vilja sj essu riti. a sem gerir riti "heilagt" era a er heilagt eirra augum.

Hi heilaga

Ef g lt kringum mig finn g helst a sem mrfinnst heilagast a a eru brn.. brnin mn og brnin n, brn essa heims, brn sem urfa okkur a halda til a vaxa og dafna ogeru okkar byrg..

Brnin hafa a fram yfir okkur a a er minna bi a mta au og prgramera annig a au sj heiminn kannski rttasta ljsi, en ekkieins og eim er "sagt" a sj hann?

Kannski ttum vi a reyna fyrst og fremst a leyfa eim a lykta, prfa og finna, upplifa og reyna, vissulega kenna eim, kenna eimeftir bestu getu og sannfringu a greina gott fr illu, a vera ekki vond vi nungann og vira rmi hans, en um lei verum vi a vira rmi eirra og leyfa eim a dafna sem "lfrnt rktu" brn. sama htt og vi veljum handa eim hollt matari urfum vi a velja handa eim holltslarfi, vernda au gegn ljtleika t.d. fjlmilum o.fl. Halda a eim ljsi en hafa au ekki myrkri.

Lokaor.... i bili

g skrifa a sem g skrifa eftir innblstur fr ru flki, eftir innblstur fr Gui og sast en ekki sst af mnum sjnarhli. (A sjlfsgu er Gu sem g s Gufr mnum sjnarholi).

g hef huga bttum heimi, me ea n trarbraga, me ea n plitkur, me ea n landamra - bara betri heim og a vi num a betri heim.

Manngildi arf a vera fyrirrmi, maurinn undan reglunum. Nausyn verur a f a brjta lg og stin arf a veradrifkrafturess sem vi tkum okkur fyrir hendur. stin fyrir okkur sjlfum og st til annarra manna, kvenna, barna, dra og nttrunnar allrar ..

Jrin er kringltt,aer vsnt.....

Skrifafyrir slarupprs 7. okt oktber 2009, .. birt kl. 10:45sama dag ..

SJUMST Heart


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband