Frsluflokkur: Vinir og fjlskylda

Til minningar um Dru f. 30. 7. 1945 d. 10. 5. 2002

10. ma sl. voru liin 10 r fr v a Halldra Borg Jnsdttir kvaddi ennan heim. Eftirfarandi grein skrifai g til minningar um hana, en Dra var fyrsta manneskjan sem kom huga minn morgun, svo g rifja etta upp. Smile

ghu5p87f.jpg

Um vori 2002 hafi Kiddi sem var eiginmaur Dru samband vi verandi eiginmann minn sma, varandi a hn fengi ga astu flugi lei t til Lxemborgar, en hn var orin mjg slpp. Mean eir tluust vi smann s g sn: 10 hvtar rsir krystalsvasa. g veit ekkert hvaan s sn kom, en a flaug huga mr a etta vri vsbending um daudagann, en a voru hvtu rsirnar sem sgu til um a. -

g fr a pla hvort a vru 10 vikur anga til, en vi vissum ll hva stefndi. A morgni 10. ma vissi g hva essar 10 rsir ddu, og vissi a aeins var tmaspursml hvenr yri hringt og vi fengjum tilkynninguna. Hn kom um kvldi. -

etta er aeins eitt af mrgum, mrgum, og e.t.v. me eim skrari sem g hef fengi a vita, ea g g er tengd einhverju afli sem er mr ra ea vi erum ekki vn a hafi samband. - Ekki kann g a tskra a. - Eftir andlti fr g a heimskja fjlskyldu Dru og ar voru rsirnar komnar. Hvtar krystalsvasanum horninu stofunni.

white-roses-in-a-crystal-vase-christine-chase-cooper.jpg

En minningagreinin sem g skrifai snum tma er svona:

"Mig langar a skrifa nokkur ftkleg or til minningar um einstaka konu. essi einstaka kona er Halldra Borg Jnsdttir ea bara Dra, eins vi klluum hana flest. Vi Dra vorum ekki skyldar eiginlegri merkingu ess ors. En eins og ein r fjlskyldunni komst svo skemmtilega a ori vorum vi kannski dlti "andlega" skyldar. Dra var systir tengdapabba og v frnka mannsins mns og barnanna okkar.

a eru svo margar skemmtilegar minningar sem tengjast Dru: Heimsknirnar Nblaveginn egar Lilja og Eva Lind, dtur okkar, voru litlar; fertugsafmli hennar ar sem vi mttum gmlu kjlunum; Lions-vor- og skaferir; falsettusngurinn dansinum kringum jlatr nrsboinu, danski afmlissngurinn og Dra sem "prmus mtor" "hk pk", jararberjagarinum og fleiri leikjum hinni rlegu fjlskyldufer strfjlskyldunnar; Dra stuttbuxum, fremst flokki gngufer, ar sem vi hin vorum kappkldd og dauuppgefin. Margt fleira mtti til telja, listinn er langur og a er gott a eiga essar skemmtilegu minningar.

egar vi hugsum til ess hvernig Dra lifi getum vi ekki anna en dst a henni. Dst a hugrekki hennar og krafti. Hn lifi til hins trasta. Hn tk skorunum, ekkert fjall var of htt til a klfa, engin of kld til a vaa, enginn vegur of langur til a ganga. Bi eiginlegri og eiginlegri merkingu!

En veginum reyndust msar kaldar r og h fjll. Vegurinn ea lfsleiin var ekki alltaf erfi. Oft var hn bu slskini og lyng og liljur spruttu upp me vegarkntunum. ar var ein falleg "Lilja" sem studdi mmmu svo dyggilega sustu sporin, ekki sur en traustur eiginmaur, systir og eldri brnin. Margir vinir og ttingjar komu ar vi sgu. ll gengum vi me Dru hjarta okkar, og munum halda v fram. Dru var augljslega umhuga a safna saman fjlskyldunni til a krkja saman hndum, hvort sem var a vaa lygnu vatni ea stga straumhr strfljt. Dra gekk sinn veg allan og geri a vel. En n skilur leiir. Vegur Dru er ekki lengri essu lfi. a er komi a vegamtum. Dra fer eina lei, vi ara - og a er erfitt. Dra okkar heldur inn braut eilfa lfsins ar sem hn fr ntt samferaflk. Hn er lg af sta ruvsi fjlskyldufer me Ragnheii systur sinni, mmu Gurnu og afa Jni og rum eim ttingjum og vinum sem undan eru gengin. ar verur rugglega ntt "hk pk", nr afmlissngur og nr jararberjagarur."

Blessu s minning Halldru Borgar Jnsdttur.

Jhanna Magnsdttir

og fjlskylda."

Heart


Majoneskrukka og tveir bollar af kaffi Valentnusardag

Smelli ennan PISTIL til a lesa um forgangsrunina, fjlskylduna og vinttuna. -

Og svo framhaldi af v svolti um Valentnusardaginn. - InLove

awesome_roses-wide.jpg


Tv 25 ra ...rarinn gst Jnsson og Jhanna Vala Jnsdttir! Fjlskyldublogg ..

tobbi_og_vala_i_busta.jpg

Tvburarnir mnir, sem eru n bara kllu Tobbi og Vala, eiga 25 ra afmli 25. september! .. tvfalt 25 25. degi mnaarins!

egar au voru ltil strauk g eim baki, sng og sagi eim sgur. Sagan af fingu eirra var upphaldi hj eim, enda um hlfgert kraftaverk a ra a au voru bi heilbrig, ef ekki algjrt! InLove ..

Skrifa sguna hr eins og g sagi eim hana:

a gekk miki , mamman gekk tpar 42 vikur me tvburana, mnudeyfingin virkai ekki svo hn fann miki til, svo urfti a svfa hana smstund. En svo vaknai mamman upp me dsn af lknum og hjkrunarlii kringum sig, og spuriaf veikum mtti "er allt lagi" .. sndi ljsmirin henni tv fullkomlega heilbrig og yndislegkrli, strk og stelpu - og mamman fr a hgrta, flkinu kring br vi, en svo hlt mamman fram"g er svo hamingjusm..og trin hldu fram a fla".. anna barni hafi veri me reglulegan hjartsltt, og mamman hafi svona innst inni haft hyggjur a ahefi hloti einhvern skaa, en svo var ekki.

Daginn eftir sagi mamman pabba eirra fr v hva etta hefi veri neyarlegt a hgrta svona fyrir framan alla, en sagi pabbinn "a var ekki neyarlegt - a grtu allir me r".... Sjlf hafi g ekki teki eftir v, en stundinog samlanin arna sjkrahsgangingum hafi vissulega veritfrum lkust..

egar arna var komi vi sgu var g yfirleitt orinreytt hndunum a strjka bak kross..

En svo kemur hr sm myndasaga:

tobbi_og_vala_flataskoli.jpg

lei Flataskla vi hli Ford Fairlane 66 rger!

tobbi_og_vala_a_strond.jpg

Coco Beach Florida!

tobbi_og_vala_spani_m_mer.jpg

Spni, - veitingasta me mmmu!

me_evu.jpg

feralagi, - me stru systur Evu Lind!

vala_og_tobbi_i_florida.jpg

Og aftur Flrda! ..

tobbi_og_vala.jpg

brkaup Evu Lindar stru systur, glsilegt ungt flk!

TIL HAMINGJU UNGARNIR MNIR;-)


Eva Lind Jnsdttir 30 ra 2. september 2011

isaac_okello_1.jpg Eva Lind Jnsdttir fddist um kl. 22:00 a kvldi 2. september ri 1981. var mamman bin a vera um slarhring fingarheimilinu.

Hn fddist me kolsvart hr, en foreldrarnir bir ljshrir, en fair hennar hefi aldrei og getur aldrei svari hana af sr. Smile

a eru msar "stkkbreytingar" lfinu, sumar gar og arar slmar. Mr finnst svoltil stkkbreyting a vera allt einu orin mir ungrar konu fertugsaldri!

g er bara akklt, endalaust akklt.

akklt fyrir vel innrttu og falleg brn, sem eru Eva Lind og svo tvburarnir Jhanna Vala og rarinn gst.

eva_vaskar_upp.jpgarna er Eva a vaska upp eldhsinu Stekkjarfltinni Garab, hj afa Kela og mmu Tobb, - en ekki mtti opna pakka fyrr en eftir frgang, svo hn hefur drifi sig eldhsi!

vala_og_eva_knusast_1.jpg Og arna eru litla systir og stra systir a knsast, fallegum jlakjlum!

flott_systkini.jpg sbyrgi, Eva Lind, rarinn gst, Jhanna Vala og svo hundurinn okkar hn Hneta, sem svo sannarlega leit sig sem eina af fjlskyldumelimunum!

_strondinni.jpgOg svo var fari til tlanda og leiki strndinni! ..

eva_henrik_og_mani.jpgHr er fari hratt yfir sgu, og arna er Eva komin me krastann Henrik Jrgensen og son eirra sak Mna sem er n orinn 7 ra.

brkaupsdegi Evu og Henriks, 14. gst 2009 - var Elisabeth Mai fdd, - aeins riggja mnaa gmul! vala_eva_og_tobbi.jpg

arna eru brnin mn rj - styttri tgfan af nfnunum: Vala, Eva og Tobbi.

eva_og_anton.jpgOg svo "grddu" brnin mn einn brur vibt, krslinginn hann Anton rn, sem pabbi eirra me konunni sinni henni Birnu Maru.

En allt gengi tlar a bora saman hj mr morgun tilefni afmlisins!

eva_og_bornin.jpgarna er Eva komin me Elisabeth Mai, 2 ra. ttum arna skemmtilegan dag Tvol Kaupmannahfn!

eva_family.jpg etta er nttrulega bara dsamleg fjlskylda! ;-)

ska Evu minni innilega til hamingju me daginn hennar, a er margt spennandi framundan dag!

Hr er svo blogg sem g skrifai egar hn var 27 ra!

g mr draum

(Lag: I have a dream, texti JM)

g mr draum, hjarta fann

heilt samflag, um krleikann.

Saman styrk vi stndum, mtumst hli vi hli

styjum hvert vi anna, frum hinu fri.

g tri engla,

eitthva gott llum hgt a sj

g tri engla,

og kominn tmi fyrir frelsi a f

Gu gefur gaum - g mr draum

g mr draum, eitt vintr

hjarta r, heill heimur br.

Verldin sem opnast, vi tr og nja sn

veitist okkur llum, viskan verur n.

g tri engla,

eitthva gott llum hgt a sj

g tri engla

Og kominn tmi fyrir fri a n

Gu gefur gaum - g mr draum

Gu gefur gaum - g mr draum.

Heart


Vi verum svo ltil ..

Lfsgi mmmu eru a fjara t, sfellt verur erfiara fyrir hana a vera virk og nlega bttist a hennar bikar a hn fkk einvers konar "mini stroke" sem gerir a a verkum a hn hallar meira t ara hliina, er reytt, og getur illa ea lti tj sig. a er ekki ntt a mamma snist sustu metrunum, hn hefur tt sn "comeback" en n er eflaust fari a la a "nsta geimi" eins og hn orai a sjlf nlega.

g gleymi ekki hva skk mr hjarta, egar hn snum tma spuri mig; "Hver hefur fengi ig til a ykjast vera dttir mn?" .. a eru tv r san, en hn, ea hugur hennar, kom til baka og er bin a ekkja mig og okkur ll san, en etta var vont mean v st.

a er erfitt a sleppa, og skrti a upplifa essa munaarleysistilfinningu fullorins aldri. Vi hfum veri furlaus svo lengi vi systkinin - ekkjum sum ekki anna. En vi erum a sjlfsgu ll fullori flk nna, en af einhverjum stum verum vi ltil egar um foreldra okkar er a ra. g veit a sorgin yfir a missa pabba sem brn blandast og mun blandast inn sorgina yfir a mamma s svona sjlfbjarga.

a hafa margir upplifa nkvmlega etta me foreldra sna, ea essu lkt, og g hef haft a huga og vi ll a muna a njta ess sem vi hfum nna, lifa lfinu til fulls mean tkifri er fyrir hendi.

a er a sem g veit a foreldrar vilja brnum snum og g veit a mamma vill fyrir okkar hnd, enda hefur oft komi ljs a mamma, essi elska er me hugann vi okkur sysktinin og okkar velfer mean hn sjlf hefur litla sem enga mguleika til a njta lfsins.

Njtum mean vi getum, mean vi hfum tkifri - verum svolti villt, upplifum ntt vintri hverjum degi og frum tronar slir .. verum varkr, en ttumst ekki.


Eva Rs rarinsdttir 1 rs afmli dag 17.06.2011

eva_ros_afmaeli.jpg

EVA RS

Eva Rs, litla ljs
bros ittburt trin tekur
ltil st
svo drmt
memr hamingju vekur

Megir dafna mitt drarljs
lsaum vi alla
Eva Rs, Eva Rs
Heyr na framt kalla Heart

(Lag: Alpars)

p1010002.jpg


Hundaeigendur, og menn almennt, eru mun strra vandaml en hundar ...

g er ein af eim sem er fylgjandi hundahaldi, a sjlfsgu s a bundi kvenum reglum. a er s.s. okkar mannanna a halda r reglur.

g tel kostina vi hundahaldi yfirskyggja kostina.

dog-food.jpg

kostir: egar hundaeigendur rfa ekki upp eftir hunda sna, egar hundur btur og/ea rst a manneskju (eins og hefur veri frttum nna tvisvar nlega). egar hundar eru lausir og valda flki hrslu sem er hrtt fyrir. etta eru rr meginkostir vi hundahald, fyrir fjldann.

Hundaeigandi aftur mti arf lka a rfa inni hj sr, hr sem falla af hundinum og a er mikil vinna a sinna hundi svo vel fari. Vira hann og passa upp a hann fi ngilega hreyfingu.

a eru alltaf til svartir sauir meal hundaeigenda, og a eru alltaf til svartir sauir alls staar reyndar.

Fr t a ganga morgun me Simba ofurhund og mttum vi skrandi manni, sem var a koma heim af djamminu eflaust. Mr var ekki um sel, en a olli v samt ekki a g yri hrdd vi alla menn.

Varandi a hira upp hundaskt, gildir a sama um sgarettustubba, tyggj og anna. Sumt flk er sar, hvort sem a er me hund, reykir ea tyggir tyggj. a tekur ekki samflagslegu byrg a halda umhverfinu okkar snyrtilegu.

essu jflagi einangrunar sem vi lifum dag tel g a hunda- og kattahald s jkvtt. a a hafa dri a sinna, ea draga sig t gngutr ( varla me ketti) er jkvtt fyrir einstaklinginn. Flk sem ekki getur ea vill eignast brn fr sumum tilfellum lfsfyllingu t r vi a sinna hundinum snum (ea ketti). Brn hafa gott af v a umgangast dr og lra a vira au. a er ekkt hva varar einhverf brn, a au hafa gott af v a umgangast hunda t.d.

Fari er me hunda skipulega inn sum elli-og hjkrunarheimili vi eir kveikja glei hj gamla flkinu.

Vi urfum a beina athyglinni a hundaeigandanum egar upp koma vandaml me hunda. g persnulega myndi ekki vilja eiga hund sem btur og er httulegur ru flki. Hundar geta veri gebilair eins og manneskjur, en vi setjum ekki sjkrahs ea samtalsmefer ea hva?

a skal teki fram a g var dauskelku vi hunda sem barn, lenti v Danmrku a mig elti Great Dane (hann var jafn str mr) langar leiir. g ttai mig a vsu v a ef g hljp hldu hundar a g vri eltingaleik! .. egar g svo fr a kynnast hundum s g kostina og hversu miklir gleigjafar eir geta veri. g hef lka lent v fullorinsrum a eiga ftum mnum fjr a launa, en a var egar g tlai a stytta mr lei Spni og klifrai yfir giringu og mtti ar varhundum. a var adrenalnkikk fi minnar egar g flaug yfir giringuna til baka.

etta geri mig ekki hrdda vi alla hunda, ekki frekar en a a gerir mig ekki hrdda vi alla karlmenn egar a eir hafa veri me reiti ea skur eftir mr egar g hef gengi heim a kvldi til r bnum. a mtti n samt alveg skoa a a banna lausagngu trdrukkinna og/ea gnandi einstaklinga, bi kvenna og karla. Wizard

En s.s. niurstaan er s a vi getum ekki dmt alla hunda af fum hundum og hundaeigendum. Vonum a hundaeigendur lti eigin barm og hafi sna hunda taumi. Mli me v a eir sem eru hrddir, reyni a vinna fbu sinni, v a hltur a vera vont a ganga me ennan ugg brjsti.

p1010008.jpg

Sonardttirin Eva Rs og Simbi ofurhundur a leik.

r Marley and me: "A dog doesnt care if youre rich or poor, give him your heart and hell give you his." ..


Elsku 16 ra g ...

sunholl.jpg egar g var barn starfai mamma Sundhll Reykjavkur og g vari ar lngum stundum, mist ofan lauginni ea uppr. Finn eiginlega klrlykt egar g skrifa etta.

g margar minningar r Sundhllinni, man eftir konunum sem unnu me mmmu, ein tk mig kleinu (sem mr fannst ekki leiinlgt) og nnur heklai ft dkkuna mna. r voru allar gar vi mig. g man minna eftir krlunum sem unnu arna, nema kannski eim sem fylgdist me mr, egar g sex ra synti 200 metrana djpu lauginni og fkk 200 metra merki. g stkk litla brettinu og g meira a segja (held samt bara einu sinni) stkk v stra. a var eitt af mestu afrekum lfs mns og skrifai g heila prdikun um a fullorinsrum.

Hn var um a a "Geta, tla og ora" - en ff hva mr fannst a hryllilegt. g hef fullorinsrum reynt etta, en bakka. A stkkva af hum palli ea bretti vatn er eitthva sem fr mig til a kitla magann n ess a gera a! Lt a duga. Ng a hafa fari eins og brjlingur brattar og snnar tburennibrautir Flrdavatsngrum. a verur a duga.

En sundhllinni var siur a reka upp r. Einn af vrunum flautai flautuna sna og urftu allir a fara uppr. Raa sr mefram veggjum. g settist venjulega syllu vi einhvern ofninn og skalf. Svo var reki upp r, v a tmaklukkurnar afgreislunni gfu til kynna a kveinn hpur var runninn t snum tma. Ver a jta, hr og n, a g fiktai stundum essum klukkum egar g var a "astoa" mmmu vinnunni- og hef eflaust rugla tmanum fyrir einhverjum! En svona almennt var kerfi rttltt, sumir mlduu minn a urfa a fara upp r. a var a hleypa fleirum ofan , ekki rttltt a sama flki fengi a leika allan daginn og arir fengju ekkert a fara ofan og spreyta sig sundi, bretti ea fara upp svalirnar og vira sig. a var enginn heitur pottur .

Mr datt essi upp r rekstur hug um daginn egar g var a hugsa um lfi og dauann. egar okkar "tmi" er kominn erum vi rekinn upp r. En a er etta rtlti egar einhver fr ekki a vera fullan tma sem vi eigum erfitt me a gddera. Einhver bara nkominn ofan og flautaur upp r. tli einhver s a fikta vart tmaklukkunni eirra?

g er n ekkert a hugsa um dauann svona dags daglega, nema nlega horfi g etta myndband, "Dear 16 year old me" ar sem veri var a tala um httuna af melanoma, sem er illkynja krabbamein og kalla sortuxli slensku. a yrmdi svolti yfir mig, ar sem g fkk "sm" svoleiis fyrir rmum tveimur rum, en var ekki "rekin upp r" .. slapp fyrir horn, ea "rosalega heppin" eins og lknirinn orai a. Aftur mti g vini, vinkonur og frndflk - og svo er bara flk t um allt, sem hefur ekki vei heppi. Reki upp r allt of snemma. g fr lka a hugsa um sem g hafi misst.

"Elsku 16 ra g, ert me vikvma h, faru varlega a lta slina steikja ig gtir brunni illa og a haft slmar afleiingar. Notau slarvrn og egar ljsalamparnir koma, slepptu v . Elskau ig eins og ert, skinni itt eins og a er. ert nefnilega dsamleg. Allur hlitur er fallegur, og freknurnar star og eru hluti af num karakter ( bland vi tstu eyrun, sem g hef reyndar aldrei veri stt vi)".. etta hefi g geta sagt vi elsku 16 ra mig, og ar a auki hefi g sagt: "Gildi slar innar er ekki meti eftir hlit ea yngd lkama ns, str lra ea brjsta. ert verug manneskja, og eins og allar manneskjur fddar ennan heim ttu allt gott skili."

a sem g fkk t r essu:

akklti fyrir lf mitt, tkifri fyrir a lifa fram og hvatningu til a lfinu til fulls (en ekki hlfs). Hvatningu til a lifa lfinu ekki einungis fyrir mig, heldur einnig fyrir au hin sem eru farin. a er eiginlega viring vi au a gera a ekki.

74171_1370703122738_1686544977_711700_4730243_n.jpg

g fangi pabba (Magnsar) og er arna yngri en svo a g s byrju a stunda "afrekssund" Hulda Kristn systir og Bjssi (Bjrn) brir, mamma svo falleg. Tv yngri systkini komu sar, Binni og Lotta. (Brynjlfur og Charlotta Ragnheiur). Mamma (Valgerur - alltaf kllu Vala) og pabbi eignuust fimm brn 12 rum, og pabbi lst san fr barnahpnum egar s yngsta var 8 mnaa.

Minningin um hann hefur samt veri trlega mikill styrkur gegnum lfi. Vi systkinin hfum alltaf jappa okkur tt saman og m segja a vi elskum hvert anna skilyrislaust, sem er mikil gfa.Mamma nttrulega hlfger ofurhetja a koma okkur "til manns" eftir hennar hremmingar.

g m leika mr lauginni, stkkva af brettunum og a gera a. g ekki a sitja bakkanum og skjllfa og ba ess a vera rekin upp r. Auvita kemur a v einn daginn a flautan gellur, en "den tid den sorg"...

En umfram allt virum a lf sem okkur er gefi, lkama og sl me v a fara vel me okkur, njtum og leikum - verum saman.


"g syng bara um lfi" ...

"Enginn veit hva tt hefur fyrr en misst hefur" .. ea hva? Getum vi akka a sem vi hfum, a sem vi eigum dag?

g fkk kvakast nlega egar g leit bankareikninginn minn, me v nst lgmarkslaun er ekki von v a hann fari upp vi nstunni, og yfirvofandi atvinnuleysi jl. (Ekki a a g s ekki a vinna v a redda v).

En svo gerist a, essa smu helgi, a elsku litla sonardttirin var mjg veik og urfti a fara inn sptala. urrkuust essar merkilegu hyggjur t. a eina sem skipti mli var slargeislinn hn Eva Rs - og etta voru mr drmt og mikilvg skilabo. Hn er sem betur fer bin a n sr dag og kemur a horfa Jrvisjn me mmu kvld. Eva Rs

Hvernig get g anna en veri akklt egar g horfi essi augu? Og hva me okkur ll? Brnin sem fast eru brn jararinnar, brnin okkar allra og byrg okkar allra.

gr fkk g svona snert af kvakasti, egar a gsm smi dttur minnar fannst gari Vesturbnum. g hugsai strax a eitthva hefi komi fyrir hana. Leitai a henni hjvinum hennar, hringdi vinnuna hennarog svo endai a me v a g keyri r vinnunni minni heim til hennar. g tla ekki einu sinni a byrja a lsa llu v sem bi var a fara gegnum huganna hefi komi fyrir,en ghugsai reyndar um lei, hva g tlai mr a muna eftir a vera akklt fyrir hversdagsleikann. A allt vri bara"normal" .. og a a sem mr tti venjulega sjlfsagt vri kannski ekki alltaf sjlfsagt. A g hefi bara hreinlega ftur, og a hrausta til a ganga - akka fyrir allt a ga sem dagurinn frir mr hverjum degi.

Dttir mn var heima, og g var gl a heyra rdd hennar dyrasmanum og enn glaari a fama hana a mr. Smann hafi hn misst skokki fyrr um daginn.

g held a vi hfum flest, ef ekki ll veri arna einhvers staar.

vi_oll_bru_kaup.jpg

Mamman og dturnar tvr, Jhanna Vala (s sem tndi smanum!!) og Eva Lind brkaupsdegi eirrar sarnefndu.

mai_sumar.jpg

Litla Elisabeth Mai, dtturdttir sem var tveggja ra 7. ma!

Vi rbbuum Skype afmlinu hennar og hn gaf mmu a bora!

mani_blom.jpg

"Stri" dttursonurinn sak Mni ntur ess a blsa biukollur. Nttran er lka eitthva sem er akkarver og a kostar ekkert a henda sr blmabreiu og njta ;-)

g ver fimmtug rinu og g aeins eina sk - og a er a vi num ll a koma saman vinir og ttingjar. Hvort sem a verur afmlisdaginn ea ekki. v a a arf a safna flkinu heim fr Danmrku lka ;-)

Mamma sagi alltaf egar hn var spur hva hn vildi afmlisgjf, - "g vil bara g brn" .. g held a g taki undir a me henni. G brn eru mikil gjf. (svo igg g ilmvtn, bkur og blm Wizard - sm vmnisjfnun)

"g er ng me sng hjartanu og saltkorn minn graut ... "


Hvar varst 17. jn ri 2000? ...

"Er allt lagi hj r" en annig hljmai hyggjufull rdd tengd smanum ennan srstaka dag lfi slendinga, - og g skildi ekki hvernig a hn vissi a eitthva hefi komi fyrir mig. Hn sem var stdd rum hluta Hafnarfjarar og g hinum! ... var hn nm? skyggn?

"Fannstu ekki skjlftann" ? .. g fr a tta mig, um lei og g s a bkastafli sem var glfinu var hruninn. ", var etta jarskjlfti?!!... "

Krfublar minna mig Stra skjlftann 17. jn ri 2000. a var s.s. ri sem g mlai hsi mitt a utan. etta hs var ekkert lti hs, heldur hs remur hum og st brekku annig a hin, svona a.m.k. ara ttina virkai mun meiri.

verandi var flugi og unglingarnir flognir binn a halda upp 17. jn me vinum snum, en a var v viskeii eirra sem flagsmtunin fer meira gegnum jafnaldra en foreldra, svo mamman sem er haldin sm 17. jn mannfjldafbu, naut ess a vera ein heima vopnu penslum og mlningarrllu.

g var sem sagt stdd hstu mgulega stellingu grna skrmslinu, en a var svona krfublsgrja sem lyfti manni (og konu essu tilfelli) hstu hir. tsni yfir Hafnarfjrinn var gfurlegt. g urfti a kyrja nangjila sam sm eitthva til a byrja me til a ra mig lofthrslunni, en gleymdi henni svo vi nautnina a mla. (mlningarblti hva?)

En eins og hendi vri veifa, fr grjan a skoppa og hoppa arna niri jrinni og konan krfunni hristist og skoppai og r hendi hennar hristist mlningarksturinn og fll marga, marga metra niur jrina. g hlt sem sagt a tki vri bila ea jafnvel andseti og vri kvei a hrista mig r krfunni.

g hentist niur glf krfunnar og teygi hendina skjlfandi gula takkann til a lkka (hkkun var ekki boi, enda komin hstu mgulegu stellingu) og hgt og rlega komst g til jarar aftur. Sjaldan hef g veri eins akklt fyrir mur jr og ann daginn, en svo hentist g skjlfandi inn hs og hringdi sminn. "Er allt lagi hj r?" ...

gi17k42f.jpg


mbl.is Manni bjarga r krfubl
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband