22.1.2010 | 07:46
TÁP OG FJÖR OG FRÍSKIR MENN
Til hamingju með BÓNDADAGINN synir Íslands.
MINNI KARLA
Táp og fjör og frískir menn
finnast hér á landi enn,
þéttir á velli og þéttir í lund,
þrautgóðir á raunastund.
Djúp og blá blíðum hjá
brosa drósum hvarmaljós.
Norðurstranda stuðlaberg
stendur enn á gömlum merg.
Aldnar róma raddir þar,
reika svipir fornaldar
hljótt um láð og svalan sæ,
sefur hetja' á hverjum bæ.
Því er úr doðadúr,
drengir, mál að hrífa sál,
feðra vorra' og feta' í spor
fyrr en lífs er gengið vor.
Höf texta: Grímur Thomsen
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Hefur þú farið ein/n í bíó?
Nei - aldrei 23.4%
Einu sinni 19.0%
Nokkrum sinnum 19.1%
Oft 19.4%
Fer alltaf ein/n 19.1%
696 hafa svarað
Nýjustu færslur
- Og Guð skapaði manninn eftir sinni mynd, hann skapaði hann ef...
- Það er til nóg af peningum í heiminum, en ekki nægur kærleik...
- Mætti taka alla flugelda úr umferð fyrir mér ..
- Ég vil þakka þessu fólki fyrir að vera fulltrúar þjóðarinnar ..
- Nóg af landi, nóg af mat, nóg af peningum .... en ekki nógu m...
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
milla
-
roslin
-
asthildurcesil
-
martasmarta
-
huxa
-
ollana
-
amman
-
jodua
-
kt
-
beggo3
-
stjornlagathing
-
zordis
-
nonniblogg
-
sunnadora
-
evaice
-
muggi69
-
larahanna
-
don
-
zeriaph
-
adalbjornleifsson
-
jenfo
-
ieinarsson
-
svanurg
-
siggith
-
lehamzdr
-
jon-o-vilhjalmsson
-
luther
-
sigvardur
-
siggisig
-
saemi7
-
percival
-
agbjarn
-
reykur
-
valdimarjohannesson
-
thorhallurheimisson
-
maggadora
-
icekeiko
-
olijon
-
omarbjarki
-
maggimur
-
huldumenn
-
arunarsson
-
minos
-
ragnarbjarkarson
-
joklamus
-
einar77
-
omnivore
-
beggas
-
skrekkur
-
bookiceland
-
ammadagny
-
elfarlogi
-
elisae
-
ameliafanney
-
elnino
-
diva73
-
hildurheilari
-
hronnsig
-
huldagar
-
bassinn
-
kuldaboli
-
krisjons
-
kjana
-
kristjan9
-
lausnin
-
lenaosk
-
wonderwoman
-
meistarinn
-
bjornbondi99
-
siggifannar
-
sattekkisatt
-
athena
-
dolla
-
stefanjul
-
summi
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 340835
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ásdís Sigurðardóttir, 22.1.2010 kl. 14:07
Ég man eftir að hafa sungið fyrra erindið oft og margssinnis á sal í grunnskóla, finnst það flott og Föðurlandsins freyja. Vekur uppi minningar, strákarnir þurftu að standa upp á meðan stelpurnar sátu og þeir sungu og öfugt!
Róslín A. Valdemarsdóttir, 23.1.2010 kl. 03:31
auðvitað meina ég Fósturlandsins freyja... fattaði það strax þegar ég birti athugasemdina!

Knús
Róslín A. Valdemarsdóttir, 23.1.2010 kl. 03:32
Jónína Dúadóttir, 23.1.2010 kl. 09:11
Stóðu sem stuðlaberg,á gömlum merg.Unnu Dani með glæsibrag.
Ingvi Rúnar Einarsson, 23.1.2010 kl. 22:08
Ekki man ég eftir að hafa séð seinna erindið í þessu ljóði áður, takk fyrir birtinguna.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 25.1.2010 kl. 03:15
Já ég er orðin dálítið sein með hamingjuóskirnar. En til hamingju samt íslandskarlmenn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.1.2010 kl. 11:32
Þakkir...
Steingrímur Helgason, 25.1.2010 kl. 23:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.