Meira um flokkspólitík ... og svo fyrirmyndir!

"Þrjóska og barnalegt atferli hefur lengi einkennt stjórnarandstöðu þessa lands og gildir þá einu hvort hægri eða vinstri stjórnarandstaða hefur átt í hlut. Atferlið lýsir sér t.d. í því að vera sífellt á móti, láta flokkspólitík blinda sér sýn og reyna að hindra eða tefja framgang mála.

Ábyrgð stjórnmálamanna er mikil, svo og fjölmiðla sem stýra þjóðfélagsumræðunni."

Þetta skrifar Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur,  en feitletrunin er mín.

Mér finnst rétt að vekja athygli á þessu, - eins og hún er að gera, hvaða fyrirmyndir við erum að gefa börnum þessa lands. 

Er þessu kerfi viðbjargandi eða þarf að setja upp algjörlega nýtt kerfi eitthvað svipað og ég var að nefna í færslunni á undan þessari? 

Er kerfið rót vandans?  Eitthvað sem við höndlum ekki?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband