Eva Lind Jónsdóttir 30 ára 2. september 2011

isaac_okello_1.jpg Eva Lind Jónsdóttir fćddist um kl. 22:00 ađ kvöldi 2. september áriđ 1981.  Ţá var mamman búin ađ vera um sólarhring á fćđingarheimilinu.

Hún fćddist međ kolsvart hár, en foreldrarnir báđir ljóshćrđir, en fađir hennar hefđi aldrei og getur aldrei svariđ hana af sér. Smile

Ţađ eru ýmsar "stökkbreytingar" í lífinu, sumar góđar og ađrar slćmar.  Mér finnst svolítil stökkbreyting ađ vera allt í einu orđin móđir ungrar konu á fertugsaldri! 

Ég er bara ţakklát, endalaust ţakklát. 

Ţakklát fyrir vel innréttuđ og falleg börn, sem eru Eva Lind og svo tvíburarnir Jóhanna Vala og Ţórarinn Ágúst. 

 

eva_vaskar_upp.jpgŢarna er Eva ađ vaska upp í eldhúsinu á Stekkjarflötinni í Garđabć, hjá afa Kela og ömmu Tobbý, - en ekki mátti opna pakka fyrr en eftir frágang, svo hún hefur drifiđ sig í eldhúsiđ!

 

 

 

 

 

 

vala_og_eva_knusast_1.jpg Og ţarna eru litla systir og stóra systir ađ knúsast, í fallegum jólakjólum! 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

flott_systkini.jpg Í Ásbyrgi, Eva Lind, Ţórarinn Ágúst, Jóhanna Vala og svo hundurinn okkar hún Hneta, sem svo sannarlega leit á sig sem eina af fjölskyldumeđlimunum! 

 

 

 

 

 

 

 

_strondinni.jpgOg svo var fariđ til útlanda og leikiđ á ströndinni! .. 

 

 

 

 

 

 

 

 

eva_henrik_og_mani.jpgHér er fariđ hratt yfir sögu, og ţarna er Eva komin međ kćrastann Henrik Jörgensen og son ţeirra Ísak Mána sem er nú orđinn 7 ára. 

 

 

 

 

 

 

 

 

                                                                                                                                                                     Á brúđkaupsdegi Evu og Henriks, 14. ágúst  2009 - ţá var Elisabeth Mai fćdd, - ađeins ţriggja mánađa gömul!  vala_eva_og_tobbi.jpg

 Ţarna eru börnin mín ţrjú - styttri útgáfan af nöfnunum:  Vala, Eva og Tobbi.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

eva_og_anton.jpgOg svo "grćddu" börnin mín einn bróđur í viđbót, krúsílinginn hann Anton Örn, sem pabbi ţeirra á međ konunni sinni henni Birnu Maríu. 

En allt gengiđ ćtlar ađ borđa saman hjá mér á morgun í tilefni afmćlisins!  

 

 

 

 

 

 

 

 

eva_og_bornin.jpgŢarna er Eva komin međ  Elisabeth Mai, 2 ára.   Áttum ţarna skemmtilegan dag í Tívolí í Kaupmannahöfn! 

 

 

 

 

 

 

 

 

eva_family.jpg Ţetta er náttúrulega bara dásamleg fjölskylda! ;-)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Óska Evu minni innilega til hamingju međ daginn hennar, ţađ er margt spennandi framundan í dag! 

Hér er svo blogg sem ég skrifađi ţegar hún varđ 27 ára!

 

Ég á mér draum  

(Lag: I have a dream, texti JM)

 

Ég á mér draum,  í hjarta fann

heilt samfélag, um kćrleikann.

Saman styrk viđ stöndum,  mćtumst hliđ viđ hliđ

styđjum hvert viđ annađ,  fćrum hinu friđ.

Ég trúi á engla,

eitthvađ gott í öllum hćgt ađ sjá

Ég trúi á engla,

og kominn tími fyrir frelsi´ ađ fá

Guđ gefur gaum - ég á mér draum

 

 

Ég á mér draum,  eitt ćvintýr

í hjarta ţér, heill heimur býr.

Veröldin sem opnast,  viđ trú og nýja sýn

veitist okkur öllum, viskan verđur ţín.

Ég trúi á engla,

eitthvađ gott í öllum hćgt ađ sjá

Ég trúi á engla

Og kominn tími fyrir friđ ađ ná

Guđ gefur gaum - ég á mér draum

Guđ gefur gaum - ég á mér draum.

Heart

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ć elskuleg ţetta er svo fallegt og frábćrt og yndislega myndir. Innilega til hamingju međ dóttur ţína og alla fjölskylduna óska ykkur ánćgjulegrar stundar á morgun. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 2.9.2011 kl. 00:38

2 Smámynd: Steingrímur Helgason

Glćzileg famelía, gratjúlera ţér međ, vinkona.

Ţú rétt forđazt falliđ međ ţýđínguna á ţezzum ABBA texta...

(Geta zkal heimilda!)

Z.

Steingrímur Helgason, 2.9.2011 kl. 00:45

3 Smámynd: Jóhanna Magnúsdóttir

Takk og takk! ..

Jóhanna Magnúsdóttir, 2.9.2011 kl. 00:49

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Innilega til hamingju međ dótturina og bara allt. Ţađ vakti upp gamlar minningar ađ sjá Evu í eldhúsinu hjá Tobby og Kela ömmu sinni og afa.  Ţau eru ógleymanleg jólabođin hjá foreldrum Tobbýar,á Njálsgötunni. Tíminn er á hrađferđ,alla vega hjá mér. Bestu kveđjur. 

Helga Kristjánsdóttir, 2.9.2011 kl. 11:01

5 Smámynd: Jóhanna Magnúsdóttir

Takk fyrir kveđjuna Helga, - já ţađ er svolítil nostalgía sem fylgir svona göngu niđur minningastrćtiđ ;-)

Jóhanna Magnúsdóttir, 2.9.2011 kl. 11:49

6 identicon

Nice :) Love ya

Eva Lind Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 3.9.2011 kl. 10:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband