Jesús grét .. kærleikurinn grætur " Love is not a victory march Love is a cold and broken Halleluja"

 

 

 Brene Brown (og Cohen) kann að orða hlutina - vonandi skilja lesendur ensku!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hér eru fleiri þankar um ljóðið, sem í minni upplifun eru um ástríðu og sköpunarþrá (listræn)

Vitnisburður Cohens um að vera skapandi listamaður og þá þjáningu sem það leiðir af sér um leið og fullnægju og gleði. 

Líkingarnar eru sóttar í sögur Biblíunnar. Davíð og Bathseba, Samson.

Þótt ég sé gersamlega trúlaus í trúarbragðalegum skilningi, þá tala þetta ljóð sterkt til mín sem skapandi mannesku.  Meikar fullkominn sens.

Sennilega á þetta þó misjafnan samhljóm með reynslu hvers og eins, svo túlkun Brown er ekki verri en önnur. 

Ég er alltaf hrifnari af útgáfu Jeff heitins Buckley. Líf hans og dauði spanna raunar innihaldið og undirstrika þennan skilning minn

Jón Steinar Ragnarsson, 25.6.2011 kl. 02:40

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Viss um að þér líkar útgáfa þessara Norsku pilta.

Jón Steinar Ragnarsson, 25.6.2011 kl. 02:50

3 Smámynd: Jóhanna Magnúsdóttir

Takk Jón Steinar, - kannast líka við Davíð og Batsebu, mikið uppáhald hjá einum prófessorana í guðfræðideildinni.

Brene Brown er ein af mínum uppáhalds fræðimönnum, þessa dagana,- skemmtilega mannleg. Enda eru hennar rannsóknarefni "shame and vulnerability" .. 

Takk fyrir þessar tvær útgáfur af Halleluja, - einlægur flutningur í báðum tilfellum. 

Jóhanna Magnúsdóttir, 25.6.2011 kl. 06:28

4 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Geysilega gott lag - Í öllum útgáfum!

Hrönn Sigurðardóttir, 26.6.2011 kl. 13:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband