29.5.2011 | 17:26
Ástarsamband ..
HANN
yljar mér um hendurnar þegar mér er kalt
vekur með mér tilhlökkun
röflar hvorki né kvartar
gerir engar kröfur
er sjóðheitur
örvar mig
ilmar
ÉG
fitla með fingrunum við hann
finn af honum ilminn
hræri upp í honum
nýt hans í botn
er háð honum
strýk honum
elska
Ég er auðvitað að tala um sambandið við:
K
A
F
F
I
B
O
L
L
A
N
N
Flokkur: Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 17:28 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Hefur þú farið ein/n í bíó?
Nei - aldrei 23.2%
Einu sinni 19.0%
Nokkrum sinnum 19.2%
Oft 19.5%
Fer alltaf ein/n 19.2%
694 hafa svarað
Nýjustu færslur
- Og Guð skapaði manninn eftir sinni mynd, hann skapaði hann ef...
- Það er til nóg af peningum í heiminum, en ekki nægur kærleik...
- Mætti taka alla flugelda úr umferð fyrir mér ..
- Ég vil þakka þessu fólki fyrir að vera fulltrúar þjóðarinnar ..
- Nóg af landi, nóg af mat, nóg af peningum .... en ekki nógu m...
Færsluflokkar
Bloggvinir
- milla
- roslin
- asthildurcesil
- martasmarta
- huxa
- ollana
- amman
- jodua
- kt
- beggo3
- stjornlagathing
- zordis
- nonniblogg
- sunnadora
- evaice
- muggi69
- larahanna
- don
- zeriaph
- adalbjornleifsson
- jenfo
- ieinarsson
- svanurg
- siggith
- lehamzdr
- jon-o-vilhjalmsson
- luther
- sigvardur
- siggisig
- saemi7
- percival
- agbjarn
- reykur
- valdimarjohannesson
- thorhallurheimisson
- maggadora
- icekeiko
- olijon
- omarbjarki
- maggimur
- huldumenn
- arunarsson
- minos
- ragnarbjarkarson
- joklamus
- einar77
- omnivore
- beggas
- skrekkur
- bookiceland
- ammadagny
- elfarlogi
- elisae
- ameliafanney
- elnino
- diva73
- hildurheilari
- hronnsig
- huldagar
- bassinn
- kuldaboli
- krisjons
- kjana
- kristjan9
- lausnin
- lenaosk
- wonderwoman
- meistarinn
- bjornbondi99
- siggifannar
- sattekkisatt
- athena
- dolla
- stefanjul
- summi
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 3
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 339932
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er sko órjúfanleg ást hahaa.. Góður !
Sólveig H Sveinbjörnsdóttir, 29.5.2011 kl. 17:37
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.5.2011 kl. 18:02
Jóhanna Magnúsdóttir, 29.5.2011 kl. 18:44
Love him to, ég fæ mér einn bolla á dag og það er alveg sérstakt moment.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 29.5.2011 kl. 19:40
Já hann er "hot"
Jóhanna Magnúsdóttir, 29.5.2011 kl. 19:54
Skemmtilegur húmor..........
Eyþór Örn Óskarsson, 29.5.2011 kl. 21:42
þetta er algjör snilld :)
sigga (IP-tala skráð) 29.5.2011 kl. 23:13
Thanks ;-)
Jóhanna Magnúsdóttir, 31.5.2011 kl. 08:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.