Ástarsamband ..

HANN

yljar mér um hendurnar þegar mér er kalt
vekur með mér tilhlökkun
röflar hvorki né kvartar
gerir engar kröfur
er sjóðheitur
örvar mig
ilmar   

ÉG

fitla með fingrunum við hann
finn af honum ilminn
hræri upp í honum
nýt hans í botn
er háð honum
strýk honum
elska 

 

Ég er auðvitað að tala um sambandið við: 

K

A

F

F

B

O

L

L

A

N

N

cappuccino.jpg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sólveig H Sveinbjörnsdóttir

Þetta er sko órjúfanleg ást hahaa.. Góður !

Sólveig H Sveinbjörnsdóttir, 29.5.2011 kl. 17:37

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.5.2011 kl. 18:02

3 Smámynd: Jóhanna Magnúsdóttir

Jóhanna Magnúsdóttir, 29.5.2011 kl. 18:44

4 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Love him to, ég fæ mér einn bolla á dag og það er alveg sérstakt moment.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 29.5.2011 kl. 19:40

5 Smámynd: Jóhanna Magnúsdóttir

Já hann er "hot"

Jóhanna Magnúsdóttir, 29.5.2011 kl. 19:54

6 Smámynd: Eyþór Örn Óskarsson

Skemmtilegur húmor..........

Eyþór Örn Óskarsson, 29.5.2011 kl. 21:42

7 identicon

þetta er algjör snilld :)

sigga (IP-tala skráð) 29.5.2011 kl. 23:13

8 Smámynd: Jóhanna Magnúsdóttir

Thanks ;-)

Jóhanna Magnúsdóttir, 31.5.2011 kl. 08:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband