Að doka við og dimma ljósin ..

Í kvöld ákvað ég að setja á "pause" slökkva öll rafmagnsljós,  en leyfði þó aðventuljósum að loga í glugganum.  Hafði slökkt á sjónvarpinu, kveikti á kertaljósum og settist í sófann minn í stofunni þar sem ég naut kyrrðar og kertaljóss. Simbi (hundur) var fljótur að átta sig á kósýheitunum og lagðist makindalega hjá mér. 

Jeminn eini hvað það er stundum gott að doka við og dimma ljósin. 

Svo syngjum við bara:  "I´d like to build the world a home, and furnish it with love" ....  Smile

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hér er eitt jólalag til að auka stemmninguna. 

Jón Steinar Ragnarsson, 7.12.2010 kl. 02:06

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Þetta er hin opinbera þjóðkirkjuútgáfa af Jingle bells.

Jón Steinar Ragnarsson, 7.12.2010 kl. 02:15

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Kósý þannig á það að vera.   Ég er algjör kertakerling, hef haft kveikt á kertum meðan ég pakkaði inn gjöfunum fyrir börnin mín erlendis. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.12.2010 kl. 10:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband