12.6.2010 | 09:33
Fagnaðarerindi
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Hefur þú farið ein/n í bíó?
Nei - aldrei 23.4%
Einu sinni 19.0%
Nokkrum sinnum 19.1%
Oft 19.4%
Fer alltaf ein/n 19.1%
696 hafa svarað
Nýjustu færslur
- Og Guð skapaði manninn eftir sinni mynd, hann skapaði hann ef...
- Það er til nóg af peningum í heiminum, en ekki nægur kærleik...
- Mætti taka alla flugelda úr umferð fyrir mér ..
- Ég vil þakka þessu fólki fyrir að vera fulltrúar þjóðarinnar ..
- Nóg af landi, nóg af mat, nóg af peningum .... en ekki nógu m...
Færsluflokkar
Bloggvinir
- milla
- roslin
- asthildurcesil
- martasmarta
- huxa
- ollana
- amman
- jodua
- kt
- beggo3
- stjornlagathing
- zordis
- nonniblogg
- sunnadora
- evaice
- muggi69
- larahanna
- don
- zeriaph
- adalbjornleifsson
- jenfo
- ieinarsson
- svanurg
- siggith
- lehamzdr
- jon-o-vilhjalmsson
- luther
- sigvardur
- siggisig
- saemi7
- percival
- agbjarn
- reykur
- valdimarjohannesson
- thorhallurheimisson
- maggadora
- icekeiko
- olijon
- omarbjarki
- maggimur
- huldumenn
- arunarsson
- minos
- ragnarbjarkarson
- joklamus
- einar77
- omnivore
- beggas
- skrekkur
- bookiceland
- ammadagny
- elfarlogi
- elisae
- ameliafanney
- elnino
- diva73
- hildurheilari
- hronnsig
- huldagar
- bassinn
- kuldaboli
- krisjons
- kjana
- kristjan9
- lausnin
- lenaosk
- wonderwoman
- meistarinn
- bjornbondi99
- siggifannar
- sattekkisatt
- athena
- dolla
- stefanjul
- summi
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.1.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 71
- Frá upphafi: 340194
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Merkilegt að þú skulir einmitt velja orðið "fagnaðarerindi" því með þessum lögum er einmitt verið að ritskoða fagnaðarerindi heilagrar ritningar sem kristin vor þjóðkirkja telst jú vera.
Aukin mannréttindi er jú hið besta mál en það er því miður ekki undir okkur einum komið að kynhneygð, hver sem hún er egi rétt á sér í heilagri kirkju.
Vor mótmælendatrú er jú upprunin í hinni kaþólsku trú og boðun hennar frá Róm og ekki er ég alveg viss um að páfinn fylgi forsætisráðherra vorum í einu og öllu...
Óskar Guðmundsson, 12.6.2010 kl. 09:51
Óskar, páfinn fylgir forsætisráðherra vorum alveg örugglega ekki eftir í einu og öllu. Ég held líka ekki að páfinn sé besta dæmið um mann með kristið hugarfar.
Besta dæmið um kristinn mann er sá sem Jesús segir frá í dæmisögunni af miskunnsama Samverjanum. Það eru ekki kenningar eða lögmálsboð sem gera okkur kristin miðað við þessa dæmisögu Jesú, það er mannkærleikur.
Jóhanna Magnúsdóttir, 12.6.2010 kl. 09:55
Óskar: Kristin trú á ekki einkarétt á hjónabandinu bara svo það sé á hreinu.
Annars finnst mér eðlilegt að trúfélög fái að velja sjálf hvort þau blessi hjónabönd samkynhneigðra eða ekki. Lykilatriðið er að það sé heimilt samkvæmt landslögum.
Geiri (IP-tala skráð) 12.6.2010 kl. 10:51
Ég fagna og gleðst innilega. Mundi flagga í heila stöng ef ég ætti fánastöng og fána.
Laufey B Waage, 12.6.2010 kl. 14:33
Góður dagur ;-)
Jóhanna Magnúsdóttir, 12.6.2010 kl. 21:27
Virkilegur sigur fyrir mannréttindi fólks. Það er virkilega sorglegt að nafni hér efst skuli vera undir illum áhrifum Páfa. Ég veit að ég sjálfur er kristin manneskja, enn sé engin merki þess að Páfinn sé kristin, eða púkarnir hans í Vatikaninu...
Óskar Arnórsson, 13.6.2010 kl. 08:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.