6.5.2010 | 23:58
Elisabeth Mai 1 árs, 7. maí 2010
Nú er hún orðin eins árs, lítil en dugleg dama, algjör rófa og ömmu skott. En aftur og nýbúin er amma fjarverandi ömmubörnum og situr með tárvot augu heima og óskar sér þess heitast að vera komin til að fylgjast með afmælisbarninu. Fyrsti afmælisdagurinn er stór dagur.
Merkilegt hvað börnin vaxa fyrsta árið, frá því að vera svo miklir ungar í það að verða ákveðnir einstaklingar með skap, að minnsta kosti þessi stelpa!
Amma sendir góðar kveðjur til Hornslet, veit að mamma, pabbi og Máni eiga eftir að halda flott upp á afmælið hennar Mai litlu.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt 7.5.2010 kl. 00:01 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Nýjustu færslur
- Og Guð skapaði manninn eftir sinni mynd, hann skapaði hann ef...
- Það er til nóg af peningum í heiminum, en ekki nægur kærleik...
- Mætti taka alla flugelda úr umferð fyrir mér ..
- Ég vil þakka þessu fólki fyrir að vera fulltrúar þjóðarinnar ..
- Nóg af landi, nóg af mat, nóg af peningum .... en ekki nógu m...
Færsluflokkar
Bloggvinir
- milla
- roslin
- asthildurcesil
- martasmarta
- huxa
- ollana
- amman
- jodua
- kt
- beggo3
- stjornlagathing
- zordis
- nonniblogg
- sunnadora
- evaice
- muggi69
- larahanna
- don
- zeriaph
- adalbjornleifsson
- jenfo
- ieinarsson
- svanurg
- siggith
- lehamzdr
- jon-o-vilhjalmsson
- luther
- sigvardur
- siggisig
- saemi7
- percival
- agbjarn
- reykur
- valdimarjohannesson
- thorhallurheimisson
- maggadora
- icekeiko
- olijon
- omarbjarki
- maggimur
- huldumenn
- arunarsson
- minos
- ragnarbjarkarson
- joklamus
- einar77
- omnivore
- beggas
- skrekkur
- bookiceland
- ammadagny
- elfarlogi
- elisae
- ameliafanney
- elnino
- diva73
- hildurheilari
- hronnsig
- huldagar
- bassinn
- kuldaboli
- krisjons
- kjana
- kristjan9
- lausnin
- lenaosk
- wonderwoman
- meistarinn
- bjornbondi99
- siggifannar
- sattekkisatt
- athena
- dolla
- stefanjul
- summi
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 3
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 339943
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Dótturdóttir mín átti afmæli í fyrradag, hún er svo heppin að vera fædd 050505. Sem betur fer hitti ég mín barnabörn nokkuð reglulega eða allavega vikulega, nema hann Daníel Esekíel sem býr á Sauðárkróki ásamt mömmu sinni og fósturpabba. Hann hitti ég bara 3-4 sinnum á ári og sakna ég hans oft mikið en við tölum saman í síma, af og til.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 7.5.2010 kl. 01:03
Úps til hamingju með þessa fallegu stúlku, ég gleymdi að óska þér til hamingju með afmælið hennar.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 7.5.2010 kl. 01:05
Innilega til hamingju með stelpuskott.
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.5.2010 kl. 07:23
Takk fyrir kveðjurnar, ég vonast til að sjá dömuna á skype um helgina.
Jóhanna Magnúsdóttir, 7.5.2010 kl. 07:35
Innilega til hamingju með litlu skottuna
Ásdís Sigurðardóttir, 10.5.2010 kl. 11:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.