Mrs. Robinson

Þetta filmubrot er úr myndinni "The Graduate" frá 1967 

 

Og svo er það lagið með Simon & Garfunkel: 

 


mbl.is 19 ára ástmaður 58 ára þingkonu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl Jóhanna.

Gott innlegg hjá þér. þegar ég var einu sinni hjá systur minni í heimsókn í Albany Ny. Þá hljómað lag með þeim ´öllum stöðvum sem ekki á síður við og heitir

" 50(Fifty ways to leave you lovers) "! þú ættir að hlusta á það xvona í gamni, 

Kær kveðja á þig.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 9.1.2010 kl. 09:16

2 Smámynd: Jóhanna Magnúsdóttir

Sæll Þórarinn,

Fannst þetta merkileg tilviljun að þingkonan heitir Iris Robinson, þar sem  vart er til "frægara" atriði þar sem eldri kona tælir ungan mann en í myndinni The Graduate þar sem Anne Bancroft leikur hlutverk Mrs. Robinson og Dustin Hoffman hins unga manns og fjölskylduvins sem hún tælir.  Sagan ekki ólík.

Lög Simon & Garfunkel eru í uppáhaldi hjá mér, spilaði þau öllum stundum á ákveðnu tímabili og var með spólu í bílnum (það er svo langt síðan) sem ég hlustaði á. Þar var tónleikaútgáfan úr Central Park. 

Kær kveðja. 

Jóhanna Magnúsdóttir, 9.1.2010 kl. 09:21

3 Smámynd: Ra

Minnir mig á að horfa á myndina aftur. Algjör snilld. Við verðum að byrja að hugsa pínu upp á nýtt. Sem var..að mig minnir..punktur myndarinnar: Ástinn er eins og lífið:eilif

Ra, 9.1.2010 kl. 11:20

4 Smámynd: Jóhanna Magnúsdóttir

Akkúrat!  þ.e.a.s. mig langar að rifja upp þessa mynd.

Jóhanna Magnúsdóttir, 9.1.2010 kl. 11:52

5 identicon

Sæl Jóhanna.

Jú. Mér fannst myndin stórgóð og umfjöllunarefnið  ÞÁ  nýstárlegt.

Kveðja.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 9.1.2010 kl. 14:35

6 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

HAHAHAHA Snilld... það mætti halda að þetta sé biomynd byggð á þessum heimildum :) Ekkert er nýtt undir sólinni

Brynjar Jóhannsson, 9.1.2010 kl. 20:56

7 Smámynd: Theódór Gunnarsson

The Graduate er frábær mynd og hefur elst vel.  Það er ekki langt síðan ég horfði á hana enn einu sinni.  Í þessari mynd man ég fyrst eftir að hafa séð þann eðalleikara Dustin Hoffman, og þessi mynd vakti athygli manns á Simin & Garfunkel.

Theódór Gunnarsson, 10.1.2010 kl. 00:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband