3.12.2009 | 08:25
Magnaðir aðventutónleikar KK og Ellenar í Borgarleikhúsinu
Við Vala mín fórum á aðventutónleika KK og Ellenar í gær og buðum með okkur Ingu æskuvinkonu Völu og mömmu hennar.
Það var svo notalegt að fá svona fallega og einlæga tónlist "beint í æð" og eiga stund þessu fólki sem var svo eðlilegt og þægilegt á sviðinu, en ásamt þeim systkinum voru hljóðfæraleikarar sem tóku þátt í músíkgleðinni.
Mæli með því að njóta góðrar tónlistar á aðventu, hvort sem við erm heima við kertaljós í stofu eða að við drífum okkur á tónleika með öðru fólki.
Set hér inn fallega sálminn Heyr himna smiður, sem Ellen syngur:
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 16:44 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Nýjustu færslur
- Og Guð skapaði manninn eftir sinni mynd, hann skapaði hann ef...
- Það er til nóg af peningum í heiminum, en ekki nægur kærleik...
- Mætti taka alla flugelda úr umferð fyrir mér ..
- Ég vil þakka þessu fólki fyrir að vera fulltrúar þjóðarinnar ..
- Nóg af landi, nóg af mat, nóg af peningum .... en ekki nógu m...
Færsluflokkar
Bloggvinir
- milla
- roslin
- asthildurcesil
- martasmarta
- huxa
- ollana
- amman
- jodua
- kt
- beggo3
- stjornlagathing
- zordis
- nonniblogg
- sunnadora
- evaice
- muggi69
- larahanna
- don
- zeriaph
- adalbjornleifsson
- jenfo
- ieinarsson
- svanurg
- siggith
- lehamzdr
- jon-o-vilhjalmsson
- luther
- sigvardur
- siggisig
- saemi7
- percival
- agbjarn
- reykur
- valdimarjohannesson
- thorhallurheimisson
- maggadora
- icekeiko
- olijon
- omarbjarki
- maggimur
- huldumenn
- arunarsson
- minos
- ragnarbjarkarson
- joklamus
- einar77
- omnivore
- beggas
- skrekkur
- bookiceland
- ammadagny
- elfarlogi
- elisae
- ameliafanney
- elnino
- diva73
- hildurheilari
- hronnsig
- huldagar
- bassinn
- kuldaboli
- krisjons
- kjana
- kristjan9
- lausnin
- lenaosk
- wonderwoman
- meistarinn
- bjornbondi99
- siggifannar
- sattekkisatt
- athena
- dolla
- stefanjul
- summi
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 4
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 60
- Frá upphafi: 340150
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þau eru snillingar, KK og Ellen. Fíla þau í ræmur bæði tvö.
Kristinn Theódórsson, 3.12.2009 kl. 19:41
Sammála síðasta ræðumanni.
Jóhanna Magnúsdóttir, 3.12.2009 kl. 23:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.