Magnaðir aðventutónleikar KK og Ellenar í Borgarleikhúsinu

Við Vala mín fórum á aðventutónleika KK og Ellenar í gær og buðum með okkur Ingu æskuvinkonu Völu og mömmu hennar. 

Það var svo notalegt að fá svona fallega og einlæga tónlist "beint í æð" og eiga stund þessu fólki sem var svo eðlilegt og þægilegt á sviðinu, en ásamt þeim systkinum voru hljóðfæraleikarar sem tóku þátt í músíkgleðinni.

Mæli með því að njóta góðrar tónlistar á aðventu, hvort sem við erm heima við kertaljós í stofu eða að við drífum okkur á tónleika með öðru fólki.

Set hér inn fallega sálminn Heyr himna smiður, sem Ellen syngur:


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristinn Theódórsson

Þau eru snillingar, KK og Ellen. Fíla þau í ræmur bæði tvö.

Kristinn Theódórsson, 3.12.2009 kl. 19:41

2 Smámynd: Jóhanna Magnúsdóttir

Sammála síðasta ræðumanni.

Jóhanna Magnúsdóttir, 3.12.2009 kl. 23:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband