Fullir fataskápar af engu! ...

"Ég hef ekkert til að fara í" .. sagði konan og andvarpaði um leið og hún horfði inn í troðfullan fataskápinn.  - 

Þetta er svolítð viðhorf margra til lífsins.  Þó að við eigum mjög margt og mjög mikið, virðist það aldrei eða sjaldan vera nóg. - 

Þegar konan opnar fataskápinn og segir "Vá hvað ég á mikið til að fara í!" .. 

Þá er hún loksins orðin sátt við sjálfa sig og tilveruna. - 

Það hefur auðvitað ekkert eða lítið með föt að gera. 

Bara viðhorf. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Jóhanna mín,þær/við fitnum og grennumst á nokkurra mán. fresti. Þurfum að eiga í öllum nr. það er dýrt ef þarf að fylgja tískunni.--Djók elskan.

Helga Kristjánsdóttir, 6.11.2014 kl. 00:38

2 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Bara spurning um viðhorf; sammála því elskan

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 7.11.2014 kl. 18:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband