Listin að LEYFA ..

Fortíðin er liðin tíð, svo LEYFÐU henni að fara.

Framtíðin er leyndardómur, svo LEYFÐU henni að koma.

Nútíðin er andartakið NÚNA –

Taktu við því, þér er rétt þessi gjöf andartaksins. –

Til að njóta gjafarinnar, er gagnlegt að losa um allan ótta (byggðan á fortíð) og áhyggjur (byggðar á ímyndaðri framtíð) ……

 Andaðu djúpt, veittu andanum athygli og VERTU.

LEYFÐU ÞÉR AÐ LIFA  

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband