Hvers væntir Drottinn af þér? ...

Ein stutt og góð prédikun: 

Hvað á ég að koma með fram fyrir Drottin, fram fyrir Guð á hæðum?

... Maður, þér hefur verið sagt hvað gott er og hvers Drottinn væntir af þér:

þess eins að þú gerir rétt, ástundir kærleika og þjónir Guði í hógværð. (Míka 6.6,8)

 

images

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

.....og predikir af hógværð og lítillæti eftir að hafa ekki verið bænheyrð;--að þessu sinni. Drottinn ætlar þér annað. Var á laugardag hjá Tobbý,sá litla prinsinn hans Eiðs.Ég þyrði ekki að halda á svona krýli,þótt allir stæðu hjá að hjálpa mér. Guð gefi þér góða daga framundan vina mín.

Helga Kristjánsdóttir, 4.11.2013 kl. 14:13

2 Smámynd: Jón Þórhallsson

Manstu hvar þetta stendur?

"Það ber að gjalda keisaranum það sem keisarans er og "GUÐI" það sem guðs er ".

Ef að KRISTUR væri á meðal okkar í dag; hvar væri mest þörf fyrir hann?

Værum við tilbúin að skaffa honum frítt fæði og húsnæði?

Jón Þórhallsson, 4.11.2013 kl. 21:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband