2.11.2013 | 07:30
Jóhanna Magnúsdóttir, umćkjandi um Stađastađarprestakall
Ţađ hefur vćntanlega ekki fariđ fram hjá neinum, a.m.k. ekki neinum sem ţekkir mig eđa til mín, ađ ég hef veriđ í "frambođi" - ein af átta umsćkjendum um Stađastađarprestakall. Ferliđ hefur tekiđ um mánuđ og í dag, laugardag 2. nóvember er gengiđ til kosninga, og standa ţćr yfir frá 10:00 - 18:00 í dag og ekki ćtti talning ađ taka langan tíma ţví á kjörskrá eru innan viđ 300 manns og vćntanlega kjósa ekki allir. - Ţetta er spennandi ţví viđ erum öll frambćrileg, og ţađ hef ég heyrt ađ gangi manna á milli. - Til gaman birti ég hér töflu af heimasíđunni, ţar sem kemur fram hvađa efni var vinsćlast. Heimasíđan sem ég gerđi í tilefni ţessarar umsóknar er www.kirkjankallar.wordpress.com.
All Time
Set hér inn mynd af mér í mínu fínasta pússi međ uppgreitt háriđ, en ţarna er ég einmitt á leiđ í stórafmćli eins međmćlanda míns, sextugsafmćli Dr. Gunnlaugs A. Jónssonar. Bak viđ mig er málverk eftir frćnku barnanna minna, Ţorbjörgu Höskuldsdóttur, sem ég hef átt síđan 1982, en ţađ er einmitt af Snćfellsjökli, heitir Rauđ jörđ og birtist á forsíđu lesbókar (einhverjir muna eftir henni) Morgunblađsins á sínum tíma.
Athugasemdir
Sólin skín og allt er svo bjart í dag. Góđar kveđjur.
Helga Kristjánsdóttir, 2.11.2013 kl. 10:30
Takk elsku Helga, ég er ţakklát fyrir allan međbyr :-)
Jóhanna Magnúsdóttir, 2.11.2013 kl. 10:43
Gangi ţér vel elskuleg, ţú ert rosalega flott á ţessari mynd, og ertu nú alltaf myndarleg. Ég ćtla ađ krossa fingur og tćr.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 2.11.2013 kl. 11:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.