16.9.2013 | 07:54
Valgerđur Kristjánsdóttir f. 3. nóvember 1926 d. 10. september 2013
Valgerđur Kristjánsdóttir (Vala) fćddist í Reykjavík 3.11. 1926. Hún lést á Droplaugarstöđum 10. 9. 2013. Foreldrar hennar voru ţau Kristín Ţorkelsdóttir, f. 8. 8, 1891, d. 9. 12. 1982 og Kristján Jónsson, f. 1. 6. 1870, d. 5. október. 1946. Valgerđur var ein af níu alsystkinum en hin eru Sigríđur f. 3. 7. 1920 d. 24. 3. 2009, Magnús f. 22. 11. 1921, d. 5. 6. 1997, Hulda f. 22. 5. 1924, d. 26. 5. 1998, Kristján, f. 5. 7. 1925 d. 12. 1. 2007, Sveinn, f. 7. 4. 1929, Helga, f. 4. 10. 1930, d. 15.3.2011. Guđríđur f. 20. 4. 1933 og Magnea f. 10. 12. 1934. Valgerđur átti fjögur hálfsystkini sem öll eru látin: Jón Magnús, sammćđra, Steinunni, Magneu og Kjartan, samfeđra.
Hinn 10. 4. 1955 giftist Valgerđur Magnúsi Björnssyni f. 19. 6. 1928 d. 8. 7. 1969. Foreldrar hans voru ţau Björn Magnússon, f. 17.5. 1904, d. 4.2. 1997, og Charlotta Kristjana Jónsdóttir, f. 6.6. 1905 d. 3.9.1977.
Börn Valgerđar og Magnúsar; 1) Björn f. 2. 8. 1956, maki Ragnheiđur Halldórsdóttir f. 3. 1. 1957, börn ţeirra; a) Birta f. 1980, maki Rasmus Bjerrum f. 1986. b) Magnús Heiđar f. 1983, maki Katrín Jónsdóttir f. 1984, sonur ţeirra; Júlíus Björn f. 2012. c) Helga f. 1987. 2) Hulda Kristín f. 3. 1. 1958. 3) Jóhanna f. 21. 11. 1961 , maki Jón Friđrik Snorrason f. 8.2.1962. Börn Jóhönnu og Jóns Ţórarinssonar; a) Eva Lind f. 1981 d. 2013, börn Evu Lindar og Henriks Jörgensen; Ísak Máni f. 2004 og Elisabeth Mai f. 2009. b) Jóhanna Vala f. 1986 og c) Ţórarinn Ágúst f. 1986, barn Ţórarins og Ástu Kristínar Marteinsdóttur; Eva Rós f. 2010. 4) Brynjólfur f. 21. 2. 1964, maki Ţóra Ingvadóttir 18. 9. 1963, synir ţeirra; a) Kári f. 1988 og b) Ingvi f. 1994. 5) Charlotta Ragnheiđur f. 19. 10. 1968, börn Charlottu og Björgvins Más Kristinssonar: a) Sara f. 1992 og b) Már f. 1996. Börn Charlottu og Steingríms Dúa Mássonar: c) Ísold f. 2006 og d) Rósa f. 2006.
Valgerđur lauk fullnađarprófi frá Austurbćjarskóla, en fór ung ađ ađstođa viđ heimilisstörf á ćskuheimilinu Njálsgötu 50, og síđar ađ starfa hjá Sundhöll Reykjavíkur. Nokkrum árum yfir tvítugt fór hún til New York og dvaldi ţar í fimm ár og kynntist í lok dvalarinnar eiginmanni sínum og barnsföđur. Ţau bjuggu til ađ byrja međ í Grćnási Keflavíkurflugvelli ţar sem Magnús starfađi sem flugumsjónarmađur en fluttu síđar á Grettisgötu 57 A, en ţá var Valgerđur húsmóđir en Magnús starfađi ţá sem starfsmannastjóri hjá Flugfélagi Íslands. Valgerđur varđ ekkja ađeins 42 ára ađ aldri. Hún starfađi eftir ţađ fyrst hjá Heimilistćkjum og síđan hjá Verslunarmannafélagi Reykjavíkur ţar til hún fór á eftirlaun. Valgerđur flutti eftir andlát Magnúsar á Háaleitisbraut og síđan Breiđholtiđ, Lengst af bjó hún ásamt börnunum í Keilufelli og síđan flutti hún međ tveimur yngstu í Austurberg. Síđustu tuttugu árin bjó hún í Hvassaleiti 56.
Útför Valgerđar fer fram frá Bústađakirkju í dag, 16. september og hefst athöfnin klukkan 13.00
Ég minnist mömmu á margan hátt, minnist hennar frá sjónarhóli bernskunnar, unglingsins, sem ungrar konu og svo frá mínum fullorđinsárum. Ţetta eru ólíkar minningar, og ţegar horft er til baka ţá áttar mađur sig á stórkostlegum breytingum lífsins og ţađ sem í raun er í gangi er stöđug endurnýjun. -
Minningarbrotin rađast upp, en ţá er ţađ fyrst frá Grettisgötunni, mamma í blárri poplínkápu og međ slćđu, mamma ađ fara á árshátíđ í fallegum kjól međ semelíusteinum og ég hlaupandi á eftir henni og bendi krökkunum í götunni á hana og segi hátt og snjallt međ miklu stolti "Ţetta er mamma mín" - ţví ađ svona glamúrdress var ekki daglegt brauđ og ţótti mér hún gríđarlega flott.
Mamma var frjálsleg og víđsýn í barnauppeldinu, en um leiđ mjög reglusöm. Hún leyfđi okkur ađ "rústa" stofunni og byggja kastala úr púđunum úr sófasettinu og breyta ţannig umhverfinu í leiksvćđi, en ţarna bjuggum viđ í lok Grettisgötutímabilsins, sjö manna fjölskylda í ţriggja herbergja íbúđ.
Eftir ađ pabbi lést 1969 fluttum viđ fljótlega á Háaleitisbraut og ţar var miklu stćrra rými til leiks, og enn meira ţegar viđ svo fluttum í Keilufelliđ, en ţá höfđum viđ reyndar garđ og allan Elliđaárdalinn í bakgarđinum. Mamma vildi allt ţađ besta fyrir börnin sín og líf hennar snérist ađ miklu leyti um okkur börnin fimm. Reglusemi mömmu kom fram m.a. í ţví ađ ţađ voru alltaf máltíđir á réttum tíma, hún snerti svo ađ segja ekkert áfengi og reykti ekki nema eitthvađ til ađ vera međ á tímabili. Ţađ var á ţeim tíma sem bođiđ var upp á sígarettur í saumaklúbb, en mamma var einmitt í saumaklúbb sem hélst gangandi á međan flestar ţeirra héldu heilsu.
Mamma varđ 86 ára og hennar ćvi alla get ég ekki sett í ţessa litlu minningu. Ég leit alltaf upp til mömmu fyrir hugrekkiđ ađ drífa sig út til Bandaríkjanna sem ung kona, vera ţar í fimm ár og svo var auđvitađ yndislegt ađ ţau pabbi hittust ţar viđ lok dvalar hennar í landi hinna frjálsu. Heimilislíf okkar var alltaf svolítiđ litađ af ţessari lífsreynslu mömmu, en birtist m.a. í ţví sem hún reiddi fram til ađ borđa, en ameríska eplapćiđ, kleinuhringirnir og pönnukökurnar međ sírópi voru ţar á toppnum.
Mamma var mikiđ fyrir börnin sín, síđar barnabörn og enn síđar barnabarnabörnin. - Hún ljómađi ţegar hún sá litlu krílin og allt fram á síđustu daga var ţađ hennar mesta gleđi ţegar yngstu fjölskyldumeđlimirnir komu í heimsókn á Droplaugarstađi, ţar sem hún dvaldi síđustu ćviárin. Mamma var til stađar, svo ađ segja alltaf - en smátt og smátt fór andi hennar ađ undirbúa heimför. Mér ţótti ţađ erfiđast ţegar ég kom heim frá Danmörku eftir dauđa Evu Lindar ađ geta ekki hlaupiđ grátandi í fađm mömmu og fengiđ huggun hennar. Ţađ var kannski ţá sem ég fann verst fyrir ţví hve mamma var orđin veik og ég spurđi mig "hvar ertu mamma?" -
Nú er mamma komin heim í fađm pabba á ný og til Evu Lindar. Ég horfi eftir mömmu glćstri og fallegri og segi međ stolti: "ţetta er mamma mín."
Takk fyrir allt og allt elsku mamma,
Ţín perla og óhemja
Jóhanna
Athugasemdir
Ég minnist Magnúsar og Valgerđar međ hlýhug. Bestu kveđjur.
Örn Johnson ´43 (IP-tala skráđ) 16.9.2013 kl. 22:21
Blessuđ sé minning kjarnakonunnar Völu sem ég man svo vel eftir frá Grettisgötuárunum okkar. Innilegar samúđarkveđjur til ykkar systkinanna. Knús, Valgerđur
Valgerđur Hallgrímsdóttir (IP-tala skráđ) 18.9.2013 kl. 17:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.