Ertu kvíðin/n? -

Í Davíðssálmi nr. 23 er þessi ljóðlína:

"Þó ég fari um dimman dal óttast ég ekkert illt,  því þú ert hjá mér."

Hvað þýðir það fyrir þig?

Rithöfundurinn Paulo Coehlo segir að ef að mikilvægustu orðin til að kunna séu "Hjálp" og "Takk" -

Að biðja um hjálp og að muna að þakka fyrir. - Ekki síst það sem við höfum nú þegar. -

Ég býð nú upp á þriggja skipta hugleiðslunámskeið út frá 23. Davíðssálmi, þar sem farið er í textann og síðan í leidda hugleiðslu út frá honum. -

Hægt er að lesa meira um það og skrá sig ef smellt er HÉR. -

Verðinu er haldið í algjöru lágmarki, svo að sem flestir geti nýtt sér. -

Einnig get ég boðið upp á að koma á vinnustaði og vera með hugleiðslu, það þarf ekki að vera á trúarlegum nótum. - Aðeins gjörhygli og slökun,  eftir hvað hentar ;-)

photogrpah-a-rainbow.jpg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Ég er ekki kvíðinn meðan ég hef mat að borða.

Ónærð manneskjs fær kvíðaköst sem magnar allt upp í eina kvíðadembu. ;-)

Valdimar Samúelsson, 2.3.2012 kl. 14:40

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ég hef oft horft skefldum augum á mæður með börn sín á galtómum brjóstum (fréttamyndir). Eldri börn að verslast upp. Jóhanna mín langt síðan ég hef litið inn. Er að berjast af því sem ég á til.svo íslendingar falli ekki í,, hendur,, ESB. Það var upphaflega tollabandalag,en mér sýnist það stýra öllu eftir auðvaldi,sem gæti einmitt leitt til þeirra hörmunga sem ég lýsti,hér í byrjun. Bíð þér góða nótt.

Helga Kristjánsdóttir, 3.3.2012 kl. 02:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband