ER FLUTT ...

Hó, hó, - ég er komin með nýja  bloggsíðu - sem heitir því skemmtilega nafni LOL  - sem er reyndar stytting á heitinu Lausnin Og Lífshamingjan! ..

Hyggst skrifa þar um mín hugðarefni, sem eru á uppbyggilegu nótunum.  Ég starfa líka við hugðarefni mín, þ.e.a.s. við fólk og samskipti - svo flestar færslurnar tengjast lífi og starfi. 

Nýtt blogg er HÉR 

Naflaskoðunin mín hefur, í samtali við ykkur,  hjálpað mér mikið við að kynnast sjálfri mér, en við að kynnast sjálfum sér kynnumst við heiminum og kynnumst Guði. - 

Heimurinn er hér og nú, heimurinn og þú.

Guð er hér og nú, Guð og þú.

Þú ert hér og nú, Þú og þú.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Gangi þér vel á nýjum slóðum Jóhanna mín.  Það er samt frekar slæmt að missa af öllum þessum uppbyggilegu skrifum frá þér.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.12.2011 kl. 14:58

2 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Það finnst mér mjög leitt, að þú kjósir af hverfa af þessum ritvelli. Með þér eru sannarlega ein eftirtektarverðustu skrifin á blog.is farin!

Marta B Helgadóttir, 12.12.2011 kl. 16:14

3 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Flott nýja síðan þín. LOL þýðir líka lots of love er þa´ekki? :P

Hrönn Sigurðardóttir, 12.12.2011 kl. 23:22

4 Smámynd: Jóhanna Magnúsdóttir

Takk elskurnar - and "Lots OF LOVE" - 

Jóhanna Magnúsdóttir, 14.12.2011 kl. 14:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband