Morgunbæn

Eigum fallegan dag

Fjársjóðurinn er innra með okkur

Lífið er okkar, himininn, jörðin, vatnið er okkar og  við erum himinn, jörð og vatn

Við erum öll tengd líffræðilega, við erum öll tengd jörðinni efnafræðilega 

Við erum öll eitt, eitt með hvert öðru og með jörðu og himni 

Eitt með Guði 

Uppsprettan er óendanleg 

Gefum henni frelsi til að flæða 

Hið ytra og hið innra 

Leyfum lífsins orku  að flæða um okkur 

Heila, lækna, frelsa 

Upplifum gleðina í hversdeginum 

Tökum í hendur okkar sjálfra og segjum "Takk" 

Öndum djúpt, hugsum fallegar hugsanir, drekkum meira vatn og lifum hamingjusömu lífi 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eins og talað frá mínu hjarta!!

Sigurður Herlufsen (IP-tala skráð) 7.12.2011 kl. 11:38

2 Smámynd: Jóhanna Magnúsdóttir

Jóhanna Magnúsdóttir, 7.12.2011 kl. 13:27

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ásdís Sigurðardóttir, 7.12.2011 kl. 13:50

4 Smámynd: Jóhanna Magnúsdóttir

Dásamlegt glitter Ásdís

Jóhanna Magnúsdóttir, 7.12.2011 kl. 15:39

5 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Fékk mér vatn :P

Hrönn Sigurðardóttir, 7.12.2011 kl. 18:24

6 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Vatnið er allra meina bót og við erum svo sannarlega himinn, jörð og vatn

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 7.12.2011 kl. 21:08

7 Smámynd: Jóhanna Magnúsdóttir

Gott hjá þér Hrönn, - erum við ekki að mestum hluta vatn? -

Jóhanna Magnúsdóttir, 7.12.2011 kl. 22:37

8 Smámynd: Jóhanna Magnúsdóttir

  vatnið er töframeðal Milla!

Jóhanna Magnúsdóttir, 7.12.2011 kl. 22:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband