UNGLINGURINN Í MARMARANUM ..

ÞORIR ÞÚ? -

Ef þú þorir ertu leiðtogi


Ef þú þorir að segja NEI við heilaselludrepandi efni ertu fyrirmynd

EF Þú ert að bagga ertu hamstur  (djók) 


Ef þú stjórnar tölvunni þinni en hún ekki þér ertu  "In control" ..

Ef þú segir Nei takk við einelti hefur þú mikla greind .. 


Ef þú þorir að segja JÁ við spennandi tækifærum ertu óttalaus  


Segðu já við Lausn unga fólksins! ..  fyrir unglinga á aldrinum 13-15 ára


Byrjar 13. nóvember .. að hika er sama og tapa - skráðu þig NÚNA - (með leyfi foreldra/forsjáraðilaCool)


Ef þig vantar kannski nokkur skref upp á öryggið þá bætir þú úr því - ef þig skortir nokkur grömm upp á hugrekkið - þyngir þú þig af hugrekki - Þú fyllist eldmóði - lærir að tjá þig með sannfæringu -  þú tekur ábyrgð á þínu námi - þínu lífi og þinni framtíð


Vertu besta jólagjöf foreldra þinna - skráning og nánari upplýsingar HÉR

  Vertu besta eintakið af ÞÉR - svona næstum Angel - eða þannig Sideways .. 

85413254v4_480x480_front_color-black_padtosquare-true.jpg

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Jóhanna mín, þetta með Mchaelangelo er falleg saga og svo sönn. Það að hjálpa þeim sem eru fórnarlömb eineltis er líka mjög lofsvert. Í raun er þetta allt mjög jákvætt, nema að setja börn á þessum aldri í svona sjálfspróf.

Það er örugglega ekkert sem heilbrigðan ungling langar meira til en að vera besta jólagjöf foreldra sinna. En hafa  unglingar efni á þessu, eða hafa foreldrarnir efni á því, svona rétt fyrir jólin o.s.frv.?

Þess utan er ég svo hjátrúarfull að mér líst ekkert á að hefja svona námskeið  13. dag mánaðar.

 Það eru svo endalaust margar myndir í marmaranum ef þú skoðar hann og margar langt frá því fallegar, þó við orðum það ekki sterkar. Gætum þess því að höfða til réttra aðila á þessu sviði, þ.e. foreldranna.

Með bestu kveðju.

Bergljót Gunnarsdóttir, 1.11.2011 kl. 20:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband