17.4.2011 | 23:20
Ný blaðsíða í hverju andartaki ...
Mikið erum við heppin að nýtt upphaf hefst við hvert andartak. Nýtt andartak er nýtt upphaf, auð blaðsíða til að skrifa upp líf okkar .. og það dásamlega er að það er ekkert að óttast, hugurinn flytur mig hálfa leið - og hjartað alla leið
...eða eins og segir í textanum í (lofgjörðar)laginu Thank you - með Dikta:
"the book is open now and the pen keeps on writing
the story of my life; it starts right here
now I reach the stars, can grab them and hold them
with no fear "...
Flokkur: Lífstíll | Breytt s.d. kl. 23:33 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Hefur þú farið ein/n í bíó?
Nei - aldrei 23.4%
Einu sinni 19.0%
Nokkrum sinnum 19.1%
Oft 19.4%
Fer alltaf ein/n 19.1%
696 hafa svarað
Nýjustu færslur
- Og Guð skapaði manninn eftir sinni mynd, hann skapaði hann ef...
- Það er til nóg af peningum í heiminum, en ekki nægur kærleik...
- Mætti taka alla flugelda úr umferð fyrir mér ..
- Ég vil þakka þessu fólki fyrir að vera fulltrúar þjóðarinnar ..
- Nóg af landi, nóg af mat, nóg af peningum .... en ekki nógu m...
Færsluflokkar
Bloggvinir
- milla
- roslin
- asthildurcesil
- martasmarta
- huxa
- ollana
- amman
- jodua
- kt
- beggo3
- stjornlagathing
- zordis
- nonniblogg
- sunnadora
- evaice
- muggi69
- larahanna
- don
- zeriaph
- adalbjornleifsson
- jenfo
- ieinarsson
- svanurg
- siggith
- lehamzdr
- jon-o-vilhjalmsson
- luther
- sigvardur
- siggisig
- saemi7
- percival
- agbjarn
- reykur
- valdimarjohannesson
- thorhallurheimisson
- maggadora
- icekeiko
- olijon
- omarbjarki
- maggimur
- huldumenn
- arunarsson
- minos
- ragnarbjarkarson
- joklamus
- einar77
- omnivore
- beggas
- skrekkur
- bookiceland
- ammadagny
- elfarlogi
- elisae
- ameliafanney
- elnino
- diva73
- hildurheilari
- hronnsig
- huldagar
- bassinn
- kuldaboli
- krisjons
- kjana
- kristjan9
- lausnin
- lenaosk
- wonderwoman
- meistarinn
- bjornbondi99
- siggifannar
- sattekkisatt
- athena
- dolla
- stefanjul
- summi
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 76
- Frá upphafi: 340267
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 65
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er farinn að halda að þú sért að lesa Eckhart Tolle í laumi...sem er hið besta mál.
Jón Steinar Ragnarsson, 18.4.2011 kl. 09:58
Ég á tvær bækur Eckhart´s Tolle, "kynntist" honum áður en Power of Now kom út á íslensku og hlusta stundum á fyrirlestra með honum á Youtube.
Þarf ekki að læðupokast með það, og hef mælt með honum í gegnum tíðina.
En greiningin er rétt .. Tolle hefur haft mikil áhrif.
Jóhanna Magnúsdóttir, 18.4.2011 kl. 15:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.