7.8.2010 | 13:54
Fyrir áhugafólk um Biblíutilvitnanir - í tilefni dagsins
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Hefur þú farið ein/n í bíó?
Nei - aldrei 23.2%
Einu sinni 19.0%
Nokkrum sinnum 19.2%
Oft 19.5%
Fer alltaf ein/n 19.2%
694 hafa svarað
Nýjustu færslur
- Og Guð skapaði manninn eftir sinni mynd, hann skapaði hann ef...
- Það er til nóg af peningum í heiminum, en ekki nægur kærleik...
- Mætti taka alla flugelda úr umferð fyrir mér ..
- Ég vil þakka þessu fólki fyrir að vera fulltrúar þjóðarinnar ..
- Nóg af landi, nóg af mat, nóg af peningum .... en ekki nógu m...
Færsluflokkar
Bloggvinir
- milla
- roslin
- asthildurcesil
- martasmarta
- huxa
- ollana
- amman
- jodua
- kt
- beggo3
- stjornlagathing
- zordis
- nonniblogg
- sunnadora
- evaice
- muggi69
- larahanna
- don
- zeriaph
- adalbjornleifsson
- jenfo
- ieinarsson
- svanurg
- siggith
- lehamzdr
- jon-o-vilhjalmsson
- luther
- sigvardur
- siggisig
- saemi7
- percival
- agbjarn
- reykur
- valdimarjohannesson
- thorhallurheimisson
- maggadora
- icekeiko
- olijon
- omarbjarki
- maggimur
- huldumenn
- arunarsson
- minos
- ragnarbjarkarson
- joklamus
- einar77
- omnivore
- beggas
- skrekkur
- bookiceland
- ammadagny
- elfarlogi
- elisae
- ameliafanney
- elnino
- diva73
- hildurheilari
- hronnsig
- huldagar
- bassinn
- kuldaboli
- krisjons
- kjana
- kristjan9
- lausnin
- lenaosk
- wonderwoman
- meistarinn
- bjornbondi99
- siggifannar
- sattekkisatt
- athena
- dolla
- stefanjul
- summi
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 5
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 98
- Frá upphafi: 340119
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bandaríkin höfðu heilaga ritningu að leiðarljósi er þau voru grundvölluð . Og gekk grundvöllunin því vel . Hins vegar hafa þau svo snúið sér smátt og smátt frá ritningunni, og nú skjálfa þau á brauðfótum og eru nánast undir hælnum á kínverjum .
enok (IP-tala skráð) 7.8.2010 kl. 16:16
Skrítin skoðun þar sem flestir þeirra sem flúðu til bandaríkjanna voru einmitt að flýja trúar ofsóknir, vildu búa frjálsir og ráða sér sjálfir.
Og það að flestir af stofnfeðrunum sem skrifuðu stjórnarskránna voru ekki trúaðir og vildu takmarka áhrif trúarstofnanna á ríkið.
En varðandi myndbanið, gaman væri ef alvöru pólitíkusar gætu verið jafn kaldir og sagt hlutina beint út eins og er oft gert í þessum þáttum.
Predikari (IP-tala skráð) 7.8.2010 kl. 17:26
Þeir voru að flýja ofsóknir kaþólskunar !
enok (IP-tala skráð) 7.8.2010 kl. 18:13
Ég er ekki að fara að mótmæla því að flestir voru mjög strangtrúaðir á þessum tíma, hinsvegar vildi ég bara koma því á framfæri að engin heilög ritning var undirstaða bandaríkjanna, heldur frelsi og einstaklingurinn, frelsi til að trúa því sem þú vilt og frelsi frá því að aðrir þröngvi sinni trú uppá þig. Það eru þessir hlutir sem þeir hafa fjarlægst hratt undanfarna áratugi og kínverjar koma því ekkert við.
Predikari (IP-tala skráð) 7.8.2010 kl. 18:33
Það hefði mátt halda að þetta hafi verið tilvitnanir úr Kóraninum. Nú eru allir óðamála um að Kóraninn sé undirrótin að illsku Íslamista.
Í SJÁLFUMGLEÐI og SJÁLFRÉTTLÆTINGU sjálfra okkar, gleymum við þá ekki stundum á hvaða ritningum kristindómur Ríkiskirkna, Kaþólskunnar og Réttrúnaðarkirkjunnar eru byggðar á? Þetta eru hrottaleg lög Júðanna sem ráfuðu um í eyðimörkinni, þjóðflokkur sem hefur verið þekktur fyrir að vera einna refsiglaðasti, haturfyllsti og hefnigjarnasti sem nokkurntíma hefur verið uppi sem sögur fara af. Alltaf illa séðir hvar semþeir koma. Erum við ekki að kasta steinum úr glerhúsum þegar við erum að úthúða Kóraninum og boðskap hans?
Hlustum við nógu oft á boðskap OMEGA sjónvarpsstöðvarinnar sem boðar Zíonazismann í gríð og erg 24 klst. sólarhringsins með tilstuðlan kristinna trúarsafnaða héðan af Íslandi, til að skilja hversu djúpt við erum sokkin í hræsnina?
Vei okkur hræsnurum sem lifum tvöföldu siðgæði.
Kveðja, Björn Bóndi
Sigurbjörn Friðriksson, 8.8.2010 kl. 02:43
Það væri óskandi ef Obama eða okkar stjórnmálamenn hefði svona hreðjar.
Arnar (IP-tala skráð) 8.8.2010 kl. 18:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.