26.6.2010 | 10:38
Bjarni Ben eða Pétur Blöndal ?
Jæja, nú færist smá spenna í leikinn hjá Sjálfstæðismönnum. Hvorn myndir þú kjósa ef þú YRÐIR að kjósa annan hvorn og Sjálfstæðisflokkurinn væri eini flokkurinn á landinu! Hvorum myndir þú betur treysta fyrir sjálfum/sjálfri þér?
Þetta er auðvitað til gamans gert, en könnunin stendur til 23:00 í kvöld hér vinstra megin á síðunni.
Eigum svo góðan og gleðilegan dag.
Skorast ekki undan ábyrgð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:43 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Hefur þú farið ein/n í bíó?
Nei - aldrei 23.2%
Einu sinni 19.0%
Nokkrum sinnum 19.2%
Oft 19.5%
Fer alltaf ein/n 19.2%
694 hafa svarað
Nýjustu færslur
- Og Guð skapaði manninn eftir sinni mynd, hann skapaði hann ef...
- Það er til nóg af peningum í heiminum, en ekki nægur kærleik...
- Mætti taka alla flugelda úr umferð fyrir mér ..
- Ég vil þakka þessu fólki fyrir að vera fulltrúar þjóðarinnar ..
- Nóg af landi, nóg af mat, nóg af peningum .... en ekki nógu m...
Færsluflokkar
Bloggvinir
- milla
- roslin
- asthildurcesil
- martasmarta
- huxa
- ollana
- amman
- jodua
- kt
- beggo3
- stjornlagathing
- zordis
- nonniblogg
- sunnadora
- evaice
- muggi69
- larahanna
- don
- zeriaph
- adalbjornleifsson
- jenfo
- ieinarsson
- svanurg
- siggith
- lehamzdr
- jon-o-vilhjalmsson
- luther
- sigvardur
- siggisig
- saemi7
- percival
- agbjarn
- reykur
- valdimarjohannesson
- thorhallurheimisson
- maggadora
- icekeiko
- olijon
- omarbjarki
- maggimur
- huldumenn
- arunarsson
- minos
- ragnarbjarkarson
- joklamus
- einar77
- omnivore
- beggas
- skrekkur
- bookiceland
- ammadagny
- elfarlogi
- elisae
- ameliafanney
- elnino
- diva73
- hildurheilari
- hronnsig
- huldagar
- bassinn
- kuldaboli
- krisjons
- kjana
- kristjan9
- lausnin
- lenaosk
- wonderwoman
- meistarinn
- bjornbondi99
- siggifannar
- sattekkisatt
- athena
- dolla
- stefanjul
- summi
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 339931
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
19 atkvæði komin og Pétur með 73,7% og Bjarni með 26,3% - skyldi þetta vera marktækt?
Jóhanna Magnúsdóttir, 26.6.2010 kl. 11:22
Enn dregur á milli Pétur 78,3 og Bjarni 21.7%
Jóhanna Magnúsdóttir, 26.6.2010 kl. 11:34
Pétur er eflaust afar vel gefinn fjármálasnillingur, en ég get ekki tekið við þeim orðum sem hann hefur haft um lífeyrisþega í gegnum tíðina.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 26.6.2010 kl. 11:40
Af tvennu heimsku þá trúi ég ekki að fólk vilji Pétur!! Þvílíkar yfirlýsingar sem þessi maður hefur komið með......Hann er náttúrulega stundum ekki með fulla femm!!
Ragnheiður Arna Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 26.6.2010 kl. 11:43
Ég myndi kjósa hvorugan, leggja flokkinn bara niður í núverandi mynd og stofna hann upp á nýtt. Hvorugur er kosturinn góður, en af tvennu illu kýs ég þó Bjarna. Með beztu kveðju.
Bumba, 26.6.2010 kl. 12:30
78% Pétur 22% Bjarni 41 hefur svarað ..
Jóhanna Magnúsdóttir, 26.6.2010 kl. 13:57
Pétur er náttúrlega heilmikill snillingur en grjóthörð andstaða hans við alla leiðréttingu lána vegna verðtryggingar kemur í veg fyrir að ég geti stutt hann. Hann er einn skæðasti andstæðinur leiðréttinga glæpsamlegra stökkbreytinga á höfuðstólum og afborgunum verðtryggðra lána.
Guðjón Atlason (IP-tala skráð) 26.6.2010 kl. 14:12
Það er þetta með Pétur - hann hefur mjög ákveðnar skoðanir og það er enginn vafi á fyrir hvað hann stendur - ég er kannski ekki alveg sammála öllu sem hann segir en hann er sjálfum sér samkvæmur....bjarni er svona....meh....hálfgerður vindhani í samanburði.
Það eru hins vegar of margar aðrar ástæður gegn því að ég geti kosið sjálfstæðisflokkinn.... meðan flokkurinn gelur Árna Johnsen,sem í mínum huga er holdgerfingur spillingar og eiginhagsmunastefnu vera hæfan til framboðs er þetta ekki flokkur fyrir mig - svo ég nefni nú bara eina ástæðu.
Púkinn, 26.6.2010 kl. 17:56
Pétur er einn af þeim fáu á Alþingi,sem starfar eftir sannfæringu sinni,er það vel.
En ég er ekki sáttur,hvernig hann kom því til leiða,að Sparisjóðarnir voru einkafæddir og seldir óprúttnum aðilum.Hann sagði,að í sparisjóðunum væri fé án hirðis.Öll vitum við afleiðingar,þeirri aðgerð.
Þarna voru stofnfjáreigendur(m.a.Pétur),sem fengu dollaramerki í augu.
Ingvi Rúnar Einarsson, 27.6.2010 kl. 11:42
Sjálfstæðismenn völdu Bjarna Ben, þó að niðurstaða skoðanakönnunar meðal "þjóðarinnar" leiddi annað í ljós.
Jóhanna Magnúsdóttir, 27.6.2010 kl. 13:39
Hvorn hefðir þú kosið?
Hrönn Sigurðardóttir, 28.6.2010 kl. 22:09
Góð spurning, epli eða appelsínu? Ég hefði kosið Pétur.
Jóhanna Magnúsdóttir, 28.6.2010 kl. 22:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.