20.5.2010 | 05:32
"Mikilvćg réttarbót"
Ef lesin eru innsend álit, ţá má sjá hjá flestum félögum sem standa fyrir mannréttindum og jafnrétti ţegnanna ađ um mikilvćga réttarbót sé ađ rćđa. Ţađ er einnig álit Prestafélags Íslands, sem talar um ţessa mikilvćgu réttarbót sem ég er sammála, en hryggist yfir áliti biskups sem veit ekki í hvorn fótinn á ađ stíga og er "beggja blands" eins og hann viđurkenndi í setningarrćđu á prestastefnu.
Sumir segja ađ ef ađ mađur er ekki viss, ţá viti hann niđurstöđuna en sé ekki ánćgđur međ hana.
Hver ćtli sé hin raunverulegi hugur biskups?
Stundum virđast kristin gildi (ađ elska náungann sem sjálfan sig) týnast í hefđarhyggju og umrćđan frestast vegna orđaleikja, ţar sem hugtök eru orđin mikilvćgari en náungi okkar sem bíđur eftir réttarbótinni.
Ţetta hik biskups er sama og tap fyrir Ţjóđkirkjuna.
Skiptar skođanir um ein hjúskaparlög | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Trúmál og siđferđi | Breytt s.d. kl. 16:55 | Facebook
Athugasemdir
Sumir segja ađ ef ađ mađur er ekki viss, ţá viti hann niđurstöđuna en sé ekki ánćgđur međ hana.
Eđa ţori ekki ađ segja hana af ótta viđ álit annarra.
Er nú ekki ađ skilja ţessa stífni í andans mönnum, en ég skil heldur ekki allt, vil bara ađ allir hafi sama rétt og ađ öllum líđi vel.
Knús til ţínMilla
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 20.5.2010 kl. 07:49
Ásdís Sigurđardóttir, 20.5.2010 kl. 12:14
Sammála ţér Milla, líklegast vantar sjálfstraust ţarna eđa hugrekki. Reyndar er biskup ţarna ađ tala fyrir biskupsembćtti, ég átta mig ekki alveg á ţví hvort ađ ţar svari sem einstaklingur eđa stofnun.
Jóhanna Magnúsdóttir, 20.5.2010 kl. 16:56
Ţú sleppir ađ nefna öll ţau trúfélög sem senda inn gagnrýnar umsagnir sem hafna hjonavígslu samkynhneigđra. Kynntu ţér álitin betur, og skođađu RÖKIN.
Jón Valur Jensson, 21.5.2010 kl. 01:06
Ći já... sumt fólk er fastara en annađ í alls konar gömlum hefđum... og er hrćtt viđ allar breytingar...
Jónína Dúadóttir, 21.5.2010 kl. 08:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.