HEIMA

Flust hef á milli húsa

Garðabær, Hlíðar, Hafnarfjörður 

nýtt heimili, aftur, aftur 

og aftur 

mikill kraftur 

brotið niður, byggt að nýju 

leitað eftir ást og hlýju

RÓT  

með allt mitt dót 

 

En heima er ekki bara hús 

viska, vinátta, von

dætur og minn einkason

mínir vinir sem marglit blóm

TAKK! 

er langt frá því að vera tóm 

því að í hjarta mínu ert þú

þar vil ég þig geyma 

HEIMA 

                                                                                           

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhanna Magnúsdóttir

Sorry - vaknaði væmin í morgun! ...

Tók efri myndina á hressandi kvöldgöngu í fyrrakvöld, í mínum Vesturbæ -  og þá neðri af blómum sem samstarfsfólk mitt færði mér þegar ég var í veikindaleyfi nýlega, með fallegum orðum og af enn fallegri huga. 

Ég elska fólk! 

Jóhanna Magnúsdóttir, 13.4.2010 kl. 07:34

2 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Þú ert skemmtilega væmin

Jónína Dúadóttir, 13.4.2010 kl. 09:38

3 Smámynd: Ingvi Rúnar Einarsson

Velkomin í fjörðinn.

Ingvi Rúnar Einarsson, 13.4.2010 kl. 11:15

4 Smámynd: Jóhanna Magnúsdóttir

Ha, ha, takk Jónína mín.

Takk Ingvi .. tók mér smá skáldaleyfi, í Hafnarfirði hef ég búið tvisvar en nú er ég í Vesturbæ Reykjavíkur  - reyndar líka í annað skiptið og verð þar eflaust eitthvað áfram. 

Jóhanna Magnúsdóttir, 13.4.2010 kl. 17:03

5 Smámynd: Ingvi Rúnar Einarsson

Þú ert fjörleg að sjá.Þess vegna tollirðu hvergi.

Ingvi Rúnar Einarsson, 13.4.2010 kl. 17:10

6 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Það fer þér vel að vera væmin, knús í bæinn þinn

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 14.4.2010 kl. 08:31

7 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Þú ert yndisleg

Ásdís Sigurðardóttir, 14.4.2010 kl. 11:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband