Hvað knýr þig? .. hugsað upphátt á fimmtudagskvöldi

"What motivates you" var spurningin sem talsmaður tóbaksfyrirtækjanna fékk ítrekað í myndinni "Thank you for smoking" .. 

Svar hans var "I have to pay the mortgage" .. 

Er svarið trúverðugt, og skyldi það vera sú "motivation" sem vekur með honum starfsánægju?

Hvað knýr okkur eða gefur okkur kraft svona almennt og yfirleitt til að gera það sem við gerum?  

Hvað knýr þá sem þurfa ekki að borga neitt? Eru skuldlausir?  

Hversu mikla ánægju höfum við af því að elta gulrót hangandi á spýtu?  

Hvað er það sem ætti að vekja áhuga á að læra, skapa og gera gott - bæði fyrir okkur sjálf og aðra? 

Kannski þörfin fyrir að stjórnast innan frá en ekki utan frá, - vera stjórnendur í eigin lífi. 

.. Já, þetta er hugsað upphátt,  endilega hugsið upphátt, eða í hljóði, með mér. Wizard

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Ég hugsa með þér, hvort sem er í hljóði eða upphátt.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 5.3.2010 kl. 08:45

2 Smámynd: Jóhanna Magnúsdóttir

Takk Milla mín

Jóhanna Magnúsdóttir, 6.3.2010 kl. 07:14

3 identicon

http://blogg.visir.is/3x2ty98ak/

conwoy (IP-tala skráð) 8.3.2010 kl. 19:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband