11.2.2010 | 07:54
Ljóð til að létta lund ...
Allir eiga drauma
Lag og texti: Ólafur Haukur Símonarson
:,: Allir eiga drauma
um að vera eitthvað annað en
þeir eru í raun og veru :,:
Það var einu sinni steinbítur
sem dreymdi um að verða naglbítur.
Það var einu sinni skjaldbaka
sem dreymi um að verða tvíbaka.
Allir eiga drauma
Það var einu sinni jólatré
sem dreymdi um að verða herðatré.
Það var einu sinni hlébarði
sem dreymdi um að verða hjólbarði.
Allir eiga drauma
Það var einu sinni pottormur
sem dreymdi um að verða höggormur.
Það var einu sinni sendisveinn
sem dreymdi um að verða jólasveinn.
Allir eiga drauma
Góðan daginn!
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Hefur þú farið ein/n í bíó?
Nei - aldrei 23.4%
Einu sinni 19.0%
Nokkrum sinnum 19.1%
Oft 19.4%
Fer alltaf ein/n 19.1%
696 hafa svarað
Nýjustu færslur
- Og Guð skapaði manninn eftir sinni mynd, hann skapaði hann ef...
- Það er til nóg af peningum í heiminum, en ekki nægur kærleik...
- Mætti taka alla flugelda úr umferð fyrir mér ..
- Ég vil þakka þessu fólki fyrir að vera fulltrúar þjóðarinnar ..
- Nóg af landi, nóg af mat, nóg af peningum .... en ekki nógu m...
Færsluflokkar
Bloggvinir
- milla
- roslin
- asthildurcesil
- martasmarta
- huxa
- ollana
- amman
- jodua
- kt
- beggo3
- stjornlagathing
- zordis
- nonniblogg
- sunnadora
- evaice
- muggi69
- larahanna
- don
- zeriaph
- adalbjornleifsson
- jenfo
- ieinarsson
- svanurg
- siggith
- lehamzdr
- jon-o-vilhjalmsson
- luther
- sigvardur
- siggisig
- saemi7
- percival
- agbjarn
- reykur
- valdimarjohannesson
- thorhallurheimisson
- maggadora
- icekeiko
- olijon
- omarbjarki
- maggimur
- huldumenn
- arunarsson
- minos
- ragnarbjarkarson
- joklamus
- einar77
- omnivore
- beggas
- skrekkur
- bookiceland
- ammadagny
- elfarlogi
- elisae
- ameliafanney
- elnino
- diva73
- hildurheilari
- hronnsig
- huldagar
- bassinn
- kuldaboli
- krisjons
- kjana
- kristjan9
- lausnin
- lenaosk
- wonderwoman
- meistarinn
- bjornbondi99
- siggifannar
- sattekkisatt
- athena
- dolla
- stefanjul
- summi
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 3
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 55
- Frá upphafi: 340375
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góðan daginn mín kæra og takk fyrir hlátraskell.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.2.2010 kl. 11:30
Takk Ásthildur, mér fannst ekki veita af smá gríni og glensi inn í daginn.
Jóhanna Magnúsdóttir, 12.2.2010 kl. 06:15
Góðan daginn! ég skil þessa vísu alla vega..
Óskar Arnórsson, 14.2.2010 kl. 05:51
Jónína Dúadóttir, 18.2.2010 kl. 09:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.