Hamingjan hangir á ţvottasnúrunni ..

 

HAMINGJAN HANGIR .. 

Forsaga: Ég ţvođi af rúmunum einn sumardaginn fyrsta, sem er nú ekki alveg í frásögur fćrandi, en ţegar ég var ađ hengja lökin og sćngurverin upp - og fylgdist međ ţeim blakta - um leiđ og fuglarnir á Sólheimum sungu morgunsönginn, leiđ mér svo ótrúlega vel. Ég fór ađ rćđa ţessa vellíđan viđ samstarfskonu mína, og ţá sagđi hún einfaldlega: "Já ţetta er hamingjan" ..

 

Hamingjan hangir á  ţvottasnúrunni. 

Hún blaktir í vindinum

og ţađ tekur í fúnar tréklemmur

sem hafa stađiđ af sér veturinn.

Ég anda djúpt

og hlusta á lökin taka undir

fuglasönginn.

Mikiđ er gott ađ vera hér

viđ ţvottasnúrurnar

ţar sem hamingjan hangir.  cool

 

Jóhanna Magnúsdóttir -  voriđ 2016 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Gott hja ţér Jóhanna mín,en ég vissi ekki ađ ţú vćrir farin ţađan (Sólheimum),en Tobbý sagđi mér ţađ.Ég fór međ henni upp á Akranes ađ heimsćkja 93 ára ekkjumann Auđar frćnku okkar. Sá er sprćkur kallinn og yrkir enn um mikilfengleg ţess einfalda,sem viđ sjáum en horfum ekki á.Mb.Kv.

Helga Kristjánsdóttir, 7.2.2017 kl. 16:09

2 Smámynd: Jóhanna Magnúsdóttir

Ţakka ţér kveđjuna Helga,  jú, hćtti á Sólheimum 1. júní 2016,  og fór ađ leysa af í Skálholtsprestakalli frá 1. september sama ár og er sett ţar í embćtti til 4. júní 2017. -  Svo er ég ađ flytja í Hveragerđi í vor. 

Góđ setning "Horfum en sjáum ekki" .. ţađ er svo satt.  

Kćr kveđja,  Jóhanna

Jóhanna Magnúsdóttir, 8.2.2017 kl. 10:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband