Tvö 25 ára ...Ţórarinn Ágúst Jónsson og Jóhanna Vala Jónsdóttir! Fjölskyldublogg ..

tobbi_og_vala_i_busta.jpg

 Tvíburarnir mínir, sem eru nú bara kölluđ Tobbi og Vala, eiga 25 ára afmćli 25. september! .. tvöfalt 25 á 25. degi mánađarins! 

Ţegar ţau voru lítil strauk ég á ţeim bakiđ, söng og sagđi ţeim sögur. Sagan af fćđingu ţeirra var í uppáhaldi hjá ţeim, enda um hálfgert kraftaverk ađ rćđa ađ ţau voru bćđi heilbrigđ, ef ekki algjört!  InLove .. 

Skrifa söguna hér eins og ég sagđi ţeim hana: 

Ţađ gekk mikiđ á, mamman gekk í tćpar 42 vikur međ tvíburana, mćnudeyfingin virkađi ekki svo hún fann mikiđ til, svo ţurfti ađ svćfa hana smástund. En svo vaknađi mamman upp međ dúsín af lćknum og hjúkrunarliđi í kringum sig, og spurđi af veikum mćtti "er allt í lagi" .. ţá sýndi ljósmóđirin henni tvö fullkomlega heilbrigđ og yndisleg kríli, strák og stelpu - og mamman fór ađ hágráta, fólkinu í kring brá viđ, en svo hélt mamman áfram "ég er svo hamingjusöm..og tárin héldu áfram ađ flćđa".. annađ barniđ hafđi veriđ međ óreglulegan hjartslátt, og mamman hafđi svona innst inni haft áhyggjur ađ ţađ hefđi hlotiđ einhvern skađa, en svo var ekki. 

Daginn eftir sagđi mamman pabba ţeirra frá ţví hvađ ţetta hefđi veriđ neyđarlegt ađ hágráta svona fyrir framan alla, en ţá sagđi pabbinn "ţađ var ekki neyđarlegt - ţađ grétu allir međ ţér".... Sjálf hafđi ég ekki tekiđ eftir ţví, en stundin og samlíđanin ţarna á sjúkrahúsgangingum hafđi vissulega veriđ töfrum líkust..

Ţegar ţarna var komiđ viđ sögu var ég yfirleitt orđin ţreytt í höndunum ađ strjúka bak í kross..

En svo kemur hér smá myndasaga: 

 

tobbi_og_vala_flataskoli.jpg

 

 Í leiđ í Flataskóla viđ hliđ Ford Fairlane ´66 árgerđ! 

 

 

 

 

 

 

tobbi_og_vala_a_strond.jpg

 

 

 Á Coco Beach í Florida! 

 

 

 

 

tobbi_og_vala_spani_m_mer.jpg

 

 

 

 Á Spáni, - á veitingastađ međ mömmu! 

 

 

 

me_evu.jpg

 

 

 

 

Í ferđalagi, - međ stóru systur Evu Lind! 

 

 

vala_og_tobbi_i_florida.jpg

 

 

 

 

 Og aftur á Flórída! .. 

 

 

 

tobbi_og_vala.jpg

 

 

 

 

 

 Í brúđkaup Evu Lindar stóru systur, glćsilegt ungt fólk! 

 

 

TIL HAMINGJU UNGARNIR MÍNIR;-)

 

 

 

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Elsku Jóhanna til hamingju,ég skil vel grátinn,tilfinningum hamingjunnar er ekki sökkt,ţćr brjótast út sem ţakklćti til ţátttakenda ţessa kraftaverks.Ć! ég kemst ekki betur ađ orđi. Ef ţú vildir skila kćrri kveđju til Tobbýjar,ömmu,yrđi ég ţér ţakklát.

Helga Kristjánsdóttir, 25.9.2011 kl. 03:45

2 Smámynd: Jóhanna Magnúsdóttir

Takk Helga mín, skila kveđjunni ;-)

Jóhanna Magnúsdóttir, 25.9.2011 kl. 11:04

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Innilega til hamingju međ börnin ţín, ţau eru flott eins og mamman.

Ásdís Sigurđardóttir, 25.9.2011 kl. 11:31

4 Smámynd: Jóhanna Magnúsdóttir

Takk Ásdís mín ;-)

Jóhanna Magnúsdóttir, 25.9.2011 kl. 17:48

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Til hamingju Jóhanna mín međ ţessi glćsilegu börn.  

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 25.9.2011 kl. 18:57

6 Smámynd: Jóhanna Magnúsdóttir

Takk Ásthildur mín ;-)

Jóhanna Magnúsdóttir, 25.9.2011 kl. 23:25

7 Smámynd: Dagný

Já ţađ er svo sannarlega ekki sjálfgefiđ ađ eignast heilbrigđ börn - hvađ ţá tvö í einu. Hjartanlega til hamingju međ ţau.

Dagný, 26.9.2011 kl. 20:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband